Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 51

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 51
GILDRA, SEM VEIÐIR GLÆPAAIENN 4!) farandi orS: „Hann getur fram- kvæmt hina furSulegustu hluti, einkum þegar notkun hans er tengd ýmsum upplýsingarkerfum, sem þegar eru fyrir hendi hjá okk- ur.“ Er hann mælti þessi orð, hafði hann i huga mál svipuð máli Jimmy Kendricks, en það er einn af fyrstu morðingjunum, sem litla, brúna kassagildran hefur veitt. Kend- ricks, sem var kaldur og harður atvinnuglæpamaður, mjög taugaó- styrkur, læddist inn í risakjörbúð í Kaliforníu kvöld eitt í febrúar- rnánuði árið 1960. Þar miðaði hann byssu á verzlunarstjórann og neyddi hann til þess að troða öll- um peningum, sem selt hafði verið fyrir þann dag', niður í innkaupa- poka og hvarf svo á brott. Lögregluþjónn, sem starfaði við vegagæzlu á hraðbraut einni, er lá norður á bóginn, stanzaði siðan Kendricks nokkru síðar fyrir of hraðan akstur. Kendricks gerði sér grein fyrir því, að liklegt var, að hann væri þegar grunaður um rán- ið og skaut lögregluþjóninn til bana. Að morðinu voru engin vitni, og Kendricks hafði notað skamm- byssu með 32 hlaupvídd, er var alls ólík byssunni, sem hann hafði miðað að verzlunarstjóranum. Þvi var ekki hægt að tengja þessa tvo glæpi saman með hjálp byssunn- ar. En hann hafði ekki reiknað með hinum nýtízku hjálpartækjum lög- reglunnar. Upplýsingar um ránið í kjörbúð- inni og lýsing á glæpamanninum höfðu verið sendar lögreglustöðv- um um gervalla Kaliforníu. Siðan voru „Identi-Kit“ stafir og númer sendir til allra þeirra stöðvá, er höfðu slík tæki í fórum sínum. Og næstum tafarlaust barst svar frá Sakamálarannsóknadeild Kaliforn- iuríkis í Sacramento. Þa höfðu gatakort úr sakaskrá yfir glæpa- menn þá i Kalifoníu, sem sérstak- lega lögðu fyrir sig vopnuð rán, verið sett i flokkunarvél, og vél sú valdi siðan alla þá, sem upplýsing- arnar gátu á einhvern hátt átt við. Aðeins 4 þeirra liktust eftirliking- armynd „ldenti-Kit“-kassans, einn nokkuð, tveir töluvert, en einn geysilega mikið. Og þegar verzlunarstjóranum voru siðan sýndar raunverulegar myndir af þessum 4 glæpamönnum, valdi hann alveg hiklaust þá, sem líktist eftirlíkingarmyndinni allra mest, en það var einmit mynd af Jimmy Kendricks. Hann var síðan tekinn fastur 300 mílum frá þeim slóðum, er hann hafði framið glæpi þessa á, og þegar hann var látinn ganga fyrir verzlunarstjórann, sagði hann alveg ákveðið, að þetta væri sami maðurinn. En á meðan komu frekari upp- lýsingar í Ijós. Vitað var, að Kend- ricks var vanur að bera á sér .32 skammbyssu. Og á þvi augnabliki, er lögregluþjónninn hafði verið myrtur á hraðbrautinni, hafði eng- inn annar sakamaður, er gæti haft nægilegt tilefni að eigin mati til þess að drepa lögregluþjón, gengið laus á þessum slóðum. Kendricks gafst upp við yfirheyrslurnar og játaði á sig morð lögregluþjónsins. Og nokkrum mánuðum siðar dó hann í gasklefanum í San Quentin- fangelsinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.