Ný sumargjöf - 01.01.1861, Page 4

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Page 4
4 Ruyz Alarkon furðaði sig mjög á því, hvílik fegurð og nettleiki lýsti sér á öllu í þessum afskekta turni, sem hann hafði ætlað óbygðan. Hugsaöi hann þá til frásagna þeirra, er gengu manna inilli i Alhambra, um töfra liallir; það var ekki að vita, nema flekkótti kötturinn væri kóngs- dóttir i álögum. Hann barði hægt á dyr. Gægðist þá fagurt meyjar höfuð útum lílinn glugga fyrir ofan, en hvarf samstundis aptur. Beið hann þess nú, að upp yrði lokið, en enginu kom til dyra. Ekki heyrði hann heldur neitt fólatak fyrir innan og var þar grafkyrt. Vissi hann ekki, hvort sér hefði missýnzt eöa það hefði verið töfruð mey, sem hann sá. Barði hann þáaptur á dyr og harðara en fyrr. Kom þá undireins aptur úti gluggann hið yndisfagra andlit, sem hann áður sá. það var fimlán vetra gömul stúlka, sem stóð í hinum fegursta blóma æskunnar. Hirðsveinninn tók fjaðrahúfuna af höfði sér og beiddi meyna ineð kurleisustu orðum að lofa sér að fara upp í turninn til að ná fálka sínum. „Eg þori ekki að Ijúka upp, herra!“ ansaði ýngis- mærin og roðnaði við; „hún fóstra min hefir bannað mér það.“ „En eg sárbæni yður, yndislega júngfrú!“ mælti sveinninn, „það var uppáhalds fálkinn drottníngarinnar. Eg þori ekki að koma svo heim aptur í höllina, að eg ekki hafi hann með mér.“ „Eruð þér þá einn af hirðarherrunuin?“ spurði stúlkan. „Já! elskubarn!“ ansaði sveinninn, „en missi eg fálk- ann, þá fyrirgeri eg náð drottníngarinnar og embætti mínu.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.