Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 17

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 17
17 drottníngunni né hirðfólkinu svo mjög á móti skapi, hefði hann verið hægur og ekki bært á sér, einsog aðrir dauðir menn; en hann krafðist þess óvægt, að menn skyldu greptra sig með mestu viðhöfn. Gerðist hann óþolinmóður og kvartaði sáran undan óvirðíngu þeirri, er sér væri sýnd, þarsein hann var látinn standa svo lengi ójarðaður, og horfði þetta til mestu vandræða. það þókti óheyrilegt á meðal hirðmannanna, sem voru vanir að sýna konúngi frá- bæra auðsveipni, að fullnægja ekki skipunum hans, en annarsvegar liefði það verið konúngsmorð, að hlýða honum einsog nú á stóð og kviksetja hann. I þessum dauðans vandræðum fréttist til hirðarinnar af saungmeynni, sem hafði trylt gjörvalla Andalusiu. Sendi drottníng henni boð í skyndi og bauð henni til St. Ildefonso, því þar dvaldi liirðin um þetta levti. Nokkrum dögum síðar var droltning á gángi með hirð- meyjum sínum í inndælum aldingarði, sem átti að bera af hinum víðfræga garði í Versölum, svo var hann prýddur skógargaungum, grashjöllum og gosbrunnum; kom þá hin víðfræga saungmey og var leidd fyrir drottníngu. ísabella virti hina þóttalausu stúlku fyrir sér, sem hafði komið heiminum í uppnám, og undraðist hún stórum. Jasinta var á hinum litfagra andalusiska búníngi og hélt á silfurgígjunni í hendi sér, stóð hún þar með auðmýkt, horfandi til jarðar, blómleg, fögur og fordildarlaus, svo enn var hún réttrrefnd Alhambrarós. Eljukonan Friðgunna fylgdi henni, einsog vant var; spurði drottníng hana að ætt og uppruna meyjarinnar og svaraði hún því ítarlega. Hafi Jasinta orðið Isabellu vel að skapi þegar í fyrsta áliti, þá má gánga að því vísu, að Ný Sumargjöf 1861. » 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.