Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 18

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 18
18 hún hefir orðið henni enn kærari, þegar hún heyrði að hún var koinin af sóniaverðri, en þó bláfátækri ætt; þókti henni og mikils um vert, að faðir hennar liafði látið Ufið í orr- ustu fyrir konúng sinn. „Sérlu slikum listum búin, sem orð leikur á,“ mælti drottníng, „og getir þú út rekið hinn illa anda, sem lagzt hefir á konúng þinn, þá skal eg láta mér vera annt um hamíngju þína, og áttu þá bæði auð og virðíngu í vændum.“ Drottníng var nú hin bráðlátasta og lángaði mjög til að láta hana reyna list sina, leiddi hún hana þvi undireins inní herbergið, þarsem konúngur lá. Jasinta gekk niðurlút á eptir henni innanum raðir varðmannanna og hirðmanna fjöldann. Komu þau loksins inní stóran sal; var þar tjaldað svörtu og gluggum lokað til að byrgja fyrir dagsbirtuna. Brann þar fjöldi vaxljósa í silfurpípum, heldur glýjulega, og sást aðeins i daufri skýmu hið sorgarbúna fólk, sem ekki talaði orð; gengu hirðmennirnir fram og aptur með gætilegu fótataki og rauna- legum svip. En konúngurinn sjálfur, sem hugðist vera dauður og þreyði útför sína, lá á háum líkpalli með hendurnar krosslagðar á brjósti sér og sá ekki nema á blánefið. Drottning gekk þegjandi inní salinn og benti Jasintu á fótskemil einn, er stóð úlí horni; gerði hún henni bend- íngu um leið, að hún skyldi setjast á hann og byrja. Fyrst þegar hún tók að slá gígjuna, var hún skjálf- hent, en jafnótt og hún lék, jókst henni þor og andagipt og sló hún svo himnesk hljóð úr strengjunum, að allir, sem viðstaddir voru, gátu valla trúað, að það væri einhama. En konúngurinn, sem hugðist þegar vera kominn í heirn andanna, þóktist nú heyra saungraddir einglanna eða sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.