Ný sumargjöf - 01.01.1861, Side 23

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Side 23
23 Medúsa var ein í (ölu hinna þriggja systra, er Gorgóar hétu og var hún svo ógurleg ásýndum, að hver maður varð að sleini, sem hanaleit; voru systurnar dætur drekans Forkys og nöðrunnar Ekidnu. En það varð ekki tekið aptur, sem talað var, nema því aðeins, að liann gerði sig að dáðlausum raupara. Réðist hann því til ferðar og reið honum nú mest á, að finna bústað systranna. Bað hann því til Aþenu og varð bænheyrður. Sendiguðinn Hermes kom og vísaði honum leið til hinna ógirnilegu systra, er Græjur hétu; voru þær og komnar af drekanum Forkys. þær voru fæddar með hærum og áttu saman eitt auga og eina tönn. Skiptust þær á með hvorutveggja, til að sjá um víða veröld og tyggja mat sinn. — Gátu þær systur einar haft gagn af auganu, og sáu þær með því allt í öllum löndum, hvað leynt sem var. Var að vísu mikið láng- leiði til þeirra, því þær bjuggu við vesturströnd jarðar- straumsins, en Perseifur náði þángað heilu og höldnu fyrir fylgd Hermesar. Tókst honum þegar að ná gripum þeirra, því svo hittist á, að þeir lágu afsiðis. En systurnar voru forvitnar af náttúrufari og síhúngraðar, leið því ekki á Iaungu, að þær þreifuðu eptir áhöldum sínum; komust þær í hár saman, þvi hver grunaði aðra, að hún hefði þau. En er þær urðu þess áskynja, að þau voru á brottu, börm- uðu þær sér sáran og létu herfilegum látum. Gerði þá Perseifur varl við sig og kvaðst skyldu fús á, að fá þeim gripina, ef þær segðu sér, hvar Gorgóar byggju og vísuðu s饒"léið þángað. Sögðu kerlíngarnar lionum þá, að hann skyldi leita upp þrjár dísir yndisfagrar, er byggju þar í grend og biðja þær um það, er hann þyrfti til fararinnar; skyldi hann þvínæst fara yfir jarðarstrauminn allt að tak- V
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ný sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.