Ný sumargjöf - 01.01.1861, Page 29

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Page 29
29 er hann vissi sér trúan og skrifaði áskorun til uppreisnar í hársvörðinn. þegar hárið var vaxið aptur, sendi hann þrælinn og las Aristagoras bréfið í kolli hans. Var hann sjálfur ærið fús til upphlaups og veitti honum hægt að fá Miletosboi'garmenn í fylgi með sér; sjálfur lagði hann niður völd sín og steypti harðstjórunum i hinum öðrum borgum. En með því liðveizlu þurfti til þess, að fyrir- tæki þessu gæti orðið framgengt, fór Aristagoras til Spörtu á fund Kleomenesar konúngs og leitaði fulltíngis hjá honum, en hann þversynjaði honum allrar liðveizlu. I Aþenuborg varð honum meira ágengl, því bæði var jóniska nýlendan þaðan upprunnin og í öðru lagi voru borgarmenn hræddir um, að Persa konúngur mundi styrkja harðstjórann Hippias, sem þeir liöfðu rekið af höndum sér, til að kúga sig á nvjan leik. Fékk Aristagoras tuttugu skip hjá Aþenuborg- armönnum og fimm frá Erelriu og sneri þvínæst heim aptur til Miletosborgar. Unnu Grikkir Sardes og brendu upp borgina, en þá sóktu Lydiumenn og Persar að þeim á allar hliðar og urðu þeir að láta undan síga; skömmu síðar biðu þeir ósigur við Efesus og fóru þá Aþenuborg- armenn heim. En Jónar héldu uppreisninni áfram af eigin ramleik og fengu Kara og Kýpreyinga í lið með sér. Bandamenn þessir sýndu skjótt, að þá skorti bæði samheldi og áræði og létu þeir landher Persa taka Kýprey, rétt sem þeir höfðu unnið sigur á þeim i sjóbardaga. Veitti nú Persum hvervetna betur og hætti Arislagoras ódrengilega við stríð þetta, er hann þó var frumkvöðull að; fór hann eptir það til þrakalands, en var drepinn þar af landsmönnum. Var nú Hisliæus sendur lil Miletos til að sefa upphlaupið, en er borgarmenn bægðust við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.