Ný sumargjöf - 01.01.1861, Page 30

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Page 30
30 honum, lagðist hann í víkíngu og rændi skip landasinna; féll hann síðar í hendur l’ersa og var að maklegleikum krossfestur, einsog annar illræðismaður. Nú dróst óvígur her af Persum að Miletos og komu sex hundruð skipa frá Feníkalandi. Lögðu Grikkir þá til sjóorrustu undir eynni Lade, en biðu ósigur og var það fremur vegna sundurlyndis og athugaleysis, en fyrir sakir liðsmunar, að svo illa tókst. Unnu Persar þvínæst Miletosborg og voru innbúarnir sumir drepnir, en sumir herleiddir. Urðu nú Grikkir bæði í Asiu og á þraka- landi að lúla ofurveldi Persa'; uppreisnin var gjörsamlega kúguð og hafði Persakonúngur aldrei verið voldugri en nú var liann. Engum var Darius reiðari en Aþenuborgarmönnum, því bæði kendi hann þeim um bruna Sardesborgar og svo var honum líka slorkun að því, að jafnlítil þjóð skyldi hafa boðið sér byrginn, svo afarvoldugum konúngi. þegar honum var sagður bruni Sardesborgar, spurði bann, hverjir Aþenuborgarmenn þessir væru, en er bann varð þess vís- ari, skaut hann ör upp í loptið og mælti:- „Seifur! lát mér auðnast, að hefna mín á Aþenuborgarmönnum!“ Skipaði hann og skutilsveini nokkrum að kalla jafnan til sín yfir borðum: „Herra! hugsa þú til Aþenuborg- armanna.“ Fyrst sendi Darius Mardonius tengdason sinn, hrauslan • herforíngja með mikið lið og fór hann yfír Hellusund gegnum þrakaland og Makedoniu, en skipa floti hans hélt innleið með ströndunum. En er flotinn sigldi fyrir höfða þann, er Aþos heitir, brast á stórviðri og týndist þar helf- íngur skipanna, en tuttugu þúsundir manna drukknuðn;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.