Ný sumargjöf - 01.01.1861, Page 34

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Page 34
34 þegar það spurðist, að Persar væru gengnir frá skipum sínum upp á Maraþóns völl, fekk Miltiades því til leiðar komið, að farið var til móts við þá með herinn eptir suð- urleiðinni vfir fjallið Pentelikon. Kom nú hver fregnin af annari um það, hversu Persar væru mannmargir og var herinn látinn nema staðar. Sókti Miltiades það mál fast, að undireins væri lagt til orruslu. — Hann þekti Aþen- umenn að því, að þeir voru skjótráðir og snarpir á sprett- inum, en skorti fremur þolgæði það ogstaðfestu, sem aldrei örvæntir um sigurinn, þó hart kreppi að. Fjórir foríngjar guldu atkvæði með honum og fímm í móti, en herstjórinn skyldi skera úr, þegar svo bar undir. Talaði Miltiades þá þessum orðum til hans: „Nú er undir þér komið, Kalli- makkus! hvort Aþenuborg skal vera frjáls eða ánauðug og hvort þú leyfir eptir þig ódauðlegan orðstír. þvi ef vér ekki ráðum til atlögu, þá uggir mig, að flokksmenn Hippi- asar muni fá talið borgarmenn á aðra ætlun og verði svo þjóðfrelsið að lúta í lægra haldi fyrir ánauðar oki Persa. En ef vér greiðum atgaungu, þá eru málalokin í höndum goðanna og munu þau veita oss sigur.“ Snerist þá Kallimakkus á hans mál og var fastráðið að snúa til bardaga. Svo var til ætlast, að foríngjarnir skiptust til að hafa æðstu berstjórn á hendi sinn daginn hver, en nú lögðu þeir allir völd sín í hendur Miltiadesar. Herinn sókti nú yfír hálsana ogkom norðan af fjallinu að skógarlundi einum, er helgaður var Heraklesi. þar var liðið kannað og voru samtals tíuþúsundir hoplíta; svo nefndust hermenn þeir með Grikkjum, er báru hjálma og panzara, stóra skildi og lángar kesjur. Engir voru þar bogmenn né riddarar, en þó vafalaust nokkuð léttvopnað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.