Ný sumargjöf - 01.01.1861, Page 38

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Page 38
38 niður erfðadeilur iueð droUníngu sinni og börnutn, svo að leiðángurmn fórst fyrir og andaðist liann áður en hann fengi ætlhn sinni framgengt. M hljómaði frægð og lofstir Aþenuborgarmanna um allt Grikkland, sem átti þeim frelsi sitt að þakka. — „þeir voru hinir fyrstu á meðal Grikkja,“ segir Herodot, „sem hlupu á fjendur sína og óskelfdir litu hinn mediska búning og þá, er honum voru klæddir. En allt til þessa hafði Grikkjum risið hugur við að heyra Meda (Persa) nefnda á nafn“ —; þeir höfðu sýnt það lil fulls, að ofurefli Persa var ekki ósigranlegt. En áður en fregnin um sigurinn gæti borizt át, kom hjálparliðið frá Spörtu til Aþenu- borgar; það voru tvær þúsundir manna og liöfðu þeir farið sex þíngmannaleiðir á þremur dögum. þegar þeir höfðu hvílt sig, skoðuðu þeir valinn og undruðust mjög, er þeir sáu, hvar Persar lágu unnvörpum um völliiin, og fannst mikið um vopnin og auðæfin í herbúðunum ; stóð Aristides vörð yfir þeim með flokki hraustra liðsmanna. Sneru Spartverjar aptur heimleiðis og duldust þess eigi, að nú væri Aþenuborg risin á þann legg, að henni mundi ekki um megn, að keppa við Spörtu um öndvegið á meðal hinna grisku ríkja. Nú var fögnuður mikill í Aþenuborg og jafnskjótt sem menn vissu, að Persar voru sigldir á brott, gerðu borgarmenn virðulega útför þeirra, sem falliðhöfðu Tveir haugar voru orpnir, annar að líkum Aþenuborgarmanna, en hinn að Plateumanna, og voru nöfn þeirra höggin á minnisúlur úr inarmara. En þriðji haugurinn var orpinn að sigurmarki til heiðurs við Miltiades og seinna prýddur með líkneski hans. Hefði hann sjálfur livilt þar undir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.