Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 45

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 45
45 J»ví fátækari sem vér erum, því betri menn erum vér einatt; vér kvel.jumst þá hvorki af ágirnd né gjálífum girndum, heldur munumlvér, að guð og menn eru til. Hinir ríku þykjast sjálfir vera það hvorttveggja. Hversdagslegum mdnnum leiðist mest, þegar þeir eru einir; gáfuðum mönnum leiðist mest í samkvæmum og minnst, þegar þeir eru einir. ____________ Frelsi og lög eiga ætíð að vera samfara, amiarskostar fullnægja þau ekki kröfum skynseminnar. Frelsið getur aldrei verið skynsam- legt, |nema því sé haldið fyrir innan hina helgu merkisteina laganna og engin lög geta verið skynsamleg, nema þau séu bygð á hinni helgu undirstöðu frelsisins. Kaldyrði þau, sem fara milli vina og elskenda, eru vormjöll, sem breytist undireins í Ijómandi daggir; kaldyrði þau, sem hatrið hreytir frá sér, eru haustmjöll, sem boðar hina miklu snjókomu vetrarins. Margur maður mundi vera sæll, ef nann ske.vtti eins lílið um;annara hagi og sjálfs sín. l>ú ert enganveginn fæddur til að vera þjónn alls mann- kynsins. I>ú átt umfram allt að þjóna föðurlandi þínu, því það á þig og hefir mest tilkall til vinnu þinnar. Þegar menn af einberri mannást þykjast marka skyldum sínum svo geysirúmt svið, þá munu þeir optastnær vanrækja þær allar, og sérhver, sem bæði vill þjóna föðurlandi sínu og öllu mannkyninu, mun í raun réttri um hvorugt skeyta. 'Fem þér þögnina, vinur! Ræðan er silfurs ígildi, en þögn í réttan tíma er gullvæg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.