Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 49

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 49
49 Frá sér snúðgan blæ Snjalt þjótanda. Andar ntræna í álfum þeim, Svalar æ og æ Ýta kindum. Og svo mikið er víst, að hafi æfln ekki verið þar jafnsæl og í iiinni lieiðnu paradís, allt fram yfir miðju fyrslu aldarinnar eptir híngaðburð Krists, þá var mönnunum en ekki náttúrunni um það að kenna. þá var Vesuvius ekki griiumur harðstjóri, einsog hann hefir opt verið á seinni öldum, heldur holl og vinveitt landvætlur. Að vísu sáust mót til þess, að hann hefði gosið fyrr, þvi það lýsti sér á jarðveginum, en þá var svo lángt liðið síðan, að menn liöfðu ekki neinar sögur af þv't, en hitt var víst, að hann hafði legið niðri um tvær hinar síðustu aldir. það er mælt, að þrælahöfðinginn Spartakus hafi sett herbúðir sínar í sjálfum eldgýgnum og ekki sakað, og tveimur mannsöldrum síðar á tímum Augustusar keisara, ritar landafræðíngurinn Slrabo, að allur Vesuvius liafi þvínær verið alþakinn velyrktum ökrum og ekkert ófrjótt, nema sjálfur tindurinn, og segir hann vera brunninn af jarðeldi, er þá hafi verið slöknaður. Allar sögusagnir um eldgos á fyrri tímum voru úr minnum liðnar, nema einhver óljós endurminníng hafi eymt eptir í því, sem Hómer segir frá í Odysseifskvæði um Lestrýgónana, hina hræðilegu jötna, er mölvuðu skip Odysseifs og rotuðu félaga hans með heljarbjörgum; en þó svo væri, þá hefði seinasta eldgosið ekki getað verið seinna en þúsund árum fyrir Krist. það er því engin furða, þó mönnum ekki stæði neinn ótti af Vesuvius um þenna tíma, þókti miklu fremur héraðs prýði Ny Sumargjöf 1861. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.