Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 59

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 59
59 í þeiin greinum orðinn gjörspiltur á átjándu öldinm; mun það heldur fara í vöxt, að menn stæli eptir þeim, því fremur sem nii er hægt að kynna sér þau um allan heim eptir greinilegum og vel vönduðum myndabókum. GYÐINGURINN GANGANDI. Gyðingurinn Ahasverus skreið fram úr hinum dimma helli undir fjallinu Karmel. Nú eru liðnar nærfelt tvær þúsundir ára siðan hann var dæmdur til að flakka heims- endanna milli, svefnlaus og hvíldarlaus. þegar droltinn vor örmagnaðist undir hinni þúngu byrði krossins og vildi hvíla sig við húsdyr Ahasverusar, þá hrakti þessi miskun- arlausa mannfvla hann í burl með illindum. Endurlausn- arinn hné undir hinni þúngu byrði, en möglaði þó eigi né kvartaði. þá birtist Ahasverusi eingill dauðans og hrópaði til hans I reiði: „þú hinn grimmi maður! þú heflr synjað mannsins syni hvíldar; svo verði þér einnig hennar synjað allt þángaðlil hann kemur að dæma lifandi og dauöa.“ Svörtum djöfli var slept frá kvalaslaðnum til að ofsækja Ahasverus og hrekja hann land úr landi; honiim er synjað þeirrar huggunar, sem dauðinn veitir, honum er varnað hinnar eilífu hvíldar í gröfinni. Ahasverus skreið útúr hellirnum undir Karmelfjalli; hann hristi rikið úr skeggi slnu, tók upp eina af hauskúp- unum, sem lágu þar i hrúgu og fleygði henni ofanaf hömr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.