Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 66

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 66
„Friður er stríði belri, þó ekki sé liann til frægðar. Hinn hagnaðarsamasti sigur er ekki annað en logbirta sii, sem stendur af eldsvoða. Sá sem leytar eptir þesskonar ágætij gleður sig við blóðsúthellíngar og bardaga og er •þvi þess maklegur, að banu sé afmáður úr tölu mannkyns- ins. Haldið sigurvegaranum engar bátíðir nema sorgar hátiðir.“ „þegar hann beldur'innreið sina sigri hrúsandi, þá grátið yfir mannfjölda þeim, sem hann hefir drepið. Gleymið því ekki, að sigurmörk hans eru reist á gröfum.“ ELfSABETH ENGLANDS DROTTNING OGESSEX GREIFI. Rikisstjórn Elisabethar er bið glæsilegasta tímabil í Englands sögu. Fáir kpnúngar hafa verið betur að sér gervir en hún var, bæði að gáfum, lærdómi, hugpi'ýði og stjórnkænsku, og stýrðr*1iún löndum sínum í 45 ár, svo að allur heimur dáðrst að. Alla þá tíð, er hún sat að völdum, átti hún við óeirðir að slríða innan ríkis, er voldugir og slægir fjandmenn æstu á hendur henni, en með hófi og hyggindum sigraðist hún á allri mótspyrnu. í mörg ár varðist hún sjálf stríðum, en lét nágranna þjóðirnar hefja herskjöld móti fjandmönnum sínum. Hún leysti Niðurlöndin undan ánauðar oki og átti í stórkostlegum stríðum, án þess að velmegun rénaði í hennar ríkjum, og varð það þjóðinni miklu fremur til fjár og frama; hún linekti veldi Spánverja, þegar það var í mestum blóma oglagði grund-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.