Ný sumargjöf - 01.01.1861, Page 69

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Page 69
69 á hendinni. „Allir Englendíngar eru börn niín. MeÖan eg hef vflr slíkri fjölskyldu að segja, þykir mér sem hvorki sé eg barnlaus né líf mitt óþarfl. Skyldi mér nokkurn- tíma leika í mun að breyta stöðu minni, þá skal eg fyrst og fremst láta mér vera um velferð þegna minna hugað. En ef eg lifi og dey einsog júngfrú, þá efa eg ekki, að guðieg forsjá með vizku þíngsins og fyrirhyggju minni komi í veg fyrir allar erfðadeilur og gefl yður þann kon- úng, sem ef til vill verður mér líkari í þjóðar ást en arf- borið barn mitt. Mér skal þykja það hverju ininnismerki fegurra, ef þessi orð verða letruð á gröf mina: „Hér liggur Elisabeth, sem lifði og dó einsog meydrottning,14 þingið lét sér lynda þetla svar hennar, en biðlarnir neyttu allra bragða til að sigra hjarta liennar. Liðu svo stundir fram, þángaðtil menn loksins gengu úr skugga um, að allar slíkar tilraunii mundu vera fyrir gýg, og var hennar ekki beðið upp frá því. Fjærri fór því, að Elisabeth hefði óbeit á karlmönnum, en hitt réði meiru, að hún vildi ekki binda hendur sínar. Alla æíi sina lagði hún ákaft stund á, að þekkjast karl- mönnum og með því hún þóktist vera kvenna fríðust, þá vildi hún og láta þá kannast við það. Hún gat aldrei verið ástalaus, en þess ber að gæta, að þó hún léti þá miklu ráða, er hún lagði lag sitt við, þá voru það jafnan dugandis menn, sem þarflr voru ríkinu, enda vægði hún aldrei við þá, ef þeir komust í bága við hag þjóðarinnar. það er því eugin furða, þó menn sæju i gegnum fingur við þenna breiskleika hennar, sem mundi hafa bakað hverri annari konu óvirðíngu. Öll hirðin færði sér hégómagirni liennar í nytogreyndi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.