Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 74

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 74
74 bnept sig í myrkvastofu. „Áður,“ skrifaði hann, „sá eg hana stýra ólmuin gæðíngi einsog Alexander, veiða dýr einsog Diönu, gánga sér til skemtunar einsog Venus; þókti mér hún þá vera lík einhverri dís, þegar lokkarnir fögru léku um hina yndislegu vánga hennar. Stundum sat lnin í forsælu skógarins einsog g.vðja og gerði ýmist, að hún saung með eingillegri rödd eða hrærði strengina einsog væri hún Orfeifur.“ Gyðja þessi eða dís var þá sextug þegar þessi orð voru skrifuð. Bréflð var sýnt drottníngunni, en því fór fjærri að hún hlægi að smjaðri vildarmanns síns, sem næst hefði verið, heldur viknaði hún af raunatölum hans og fvrirgaf honum vegna ástar þeirrar, sem bréfið virtist bera vott um. Af öllum þeim, er Elisabeth lagði ástarhug á, var enginn henni jafnkær og greifinn af Essex. þaðvarheldur engin furða, því hann var hinn mesti atgjörfismaður, fríður sýnum, djarfur bardagamaður og að öllu hinn ridd- aralegasti; hann var ákafamaður, mikillátur og metnað- argjarn og sást lítt fyrir, en kænsku skorti hann á við ýmsa aðra, sem keptust eptir hylli Elisabethar. Æfisól hennar var þá tekin að lækka, er Essex greifi fyrir heppilegt tilvik öðlaðist hylli hennar. það var ein- hvern dag, er rignt bafði, að drotlníng gekk út sér til skemtunar og varð á einum stað svo mikil bleyta á vegi hennar, aö hún mátti eigi yfir komast; ætlaði hún þá að fítra á sig krók, en í því kom Essex og breiddi skikkju
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.