Ný sumargjöf - 01.01.1861, Page 75

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Page 75
75 sína gullsaumaða niður í aurinn fyrir fætur drottníngar og koinst hún þannig yfrum. Leizt henni svo vel á hann, að hún gerði hann þegar að vildarmanni sínum; var hún þá að vísu komin á þann aldur, að hún ekki gat heillað hjarta úngs manns með fríöleik sinum og varð hún að laða það að sér með öðru en ástartöfrum. A fáum árum hafði hún geflð honum svo sem svaraði 300,000 pundum sterling. Hún hélt honum ávalt fram í hirð sinni, veitti honum stúr embætti og allskonar frama; voru tekjur hans svo miklar, að fáir furstar höfðu meiri. Droltníngin bar hið viðkvæmasta hjartaþel til hans og þó henni þækti mikils um vert, hvilik afreksverk hann vann og þó hún gæfi honum færi á að afla sér frægðar, þá var lnin samt áhyggjufull um hann einsog möðir um son og bað hann jafnan að leggja sig ekki i háska. það ræður að likindum, að Essex, sem átti úhga konu og vitra, mundi í hjarta sinu gjalda litla bliðu við ástriki drottníngarinnar, á þeim aidri sem hún var, en þvi meira gekkst hann af metnaðargirni fyrir virðíngu þeirri og metorðum, er honum veittust. Fór vald hans æ dagvax- andi og að því skapi ofmetnaður hans og vildi hann verða meiru og meiru ráðandi um landsstjórn. Af öfund og metnaðargirni unni hann engum hylli drottníngar, nema sjálfum sér og kæmi nokkur í bága við hann, þá var það opt, að hann ekki gætti hófs, því hann var bráðlyndur og öfvrirleitinn; bakaði hann sér því óvináttu margra höfðingja og lögðu þeir alla stund á að steypa honum. Einusinni var haldinn leyndarráðs fundur í viðurvist drottníngar og kom til umræðu, að velja jarl á Irlandi. Ríkisskrifarann Cecil og Essex greindi jafnan á og sló í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.