Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 80

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 80
80 hafði hann þá fjóra um þritugt. Fjórir voru drepnir af áhángendmn hans, en hinuin öllum var gefið líf. Elisabeth var nú komin aðsjötugsaldri þegar þetta gerðist, en samt var htin vel hraust bæði á sálu og llkama. Eptir dauða Essex brá svo við, að hún varð yfirkomin af megnri hugsvki og fór heilsu hennar sihnignandi. það er víst, að hún tregaði Essex, en hitt er ósannað, hvort þúnglyndi hennar hefir eingaungu verið sproltið af harmi eplir hann. Svo er mælt, að þá er Essex var í mestum kærleikum hjá drottníngu, hafi þau eiltsinn setið á tali saman tvö ein, og hafi þá Essex látið sér um munn fara, að kvennahylli væri stopul og að nokkurra mánaða fjærvera gæti snúið hinni einlægustu ást í gleymsku og tómlæti. Elisabeth sór þá, að hún aldrei skyldi gleyma honum, lók hríng af hendinni og gaf honuin með þeim ummælum, að ef hanu nokkurn- tima skyldi glata hylli sinni fyrir rógburð annara eða eigin afbrot, þá þyrfti hann ekki annað en að senda sér hríng- inn, því jafnskjótt sem hún liti hann, skyldi allt vera gleymt Hann hafði aldrei neytt hringsins, hvað mikið sem við lá, en meðan dómskjalið var hjá Elisabeth til undirskriptar og hún vænti hríngsins á hverri stundinni, þá sendi Essex hann á laun til greifafrúarinnar af Nott- ingliam og beiddi hana að fá drottníngu. Greifafrúin sagði manni sínum frá þessu, en hann var svarinn óvinnr Essex, og kom hríngurinn þviekki til skila. Tveimur árum síðar tók greifafrúin sótt þá, er leiddi hana til bana, og er hún var aðfram komin, lél hún biðja drottníngu að finna sig, þvi hún hefði leyndarmál á sam- vizku sinni, sem hún ekki ineð rósömu geði gæli tekið með sér í gröfina. En er drottníngin korn, sagði Inin henni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.