Ný sumargjöf - 01.01.1861, Page 87

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Page 87
87 gott rúm og allt annað, sem þörf erá.“ Gesturinn kvaðst feginn vilja taka boði þessu, því heldur sem sig hefði opt lángað til að vera þar sem draugagángur væri. Húss- bóndanum þókti gott að koinast þannig úr vanda þessum, lét búa herbergiö að öllu sem bezt og kveikja glæðilegan eld á arninum. þegar háttatími var kominn, var eðalmanniuum fylgt til herbergisins; fól hann önd sína guði á hendur og lagðist þvínæst til svefns. Lá hann stundarkorn vakandi en er liann ekki heyrði neitt hárevsti, þá sofnaði hann útaf. Um óttuskeið vaknaði hann allt í einu við það, að dyrun- um á herberginu var lokið upp. Sýndist honum það vera úng stúlka, sem inn kom, hafði hún linhúfu á höfði og var í nærskjóli einu. en ekki gat hann séð liana gjörla, þvl Ijósið var brunnið út og lítil sem engin birta stóð af eldi þeim, er brann á arninum. Vofan gekk nú að arn- inum og tók skörúnginn til að glæða upp eldinn. — Sá hann þá glöggt, að hún var í öllu sköpulagi einsog úng stúlka, en það vissi liann ekki, hvort hún varafholdi og blóði eða framliðinn svipur. Hún stóð nokkra stund við eldinn einsog hún vildi orna sér, því næst gekk hún nokkrum sinnumfram og aptur í herberginu og færði sig loksins að rúminu; þar staðnæmdist hún allra snöggvast, lypti upp ábreiðunni og lagðist niður, breiddi hana síðan yfir sig og lá grafkyr. Hinum únga manni brá nokkuö við þessa óvæntu aðsókn og þokaðist undan yzt út á rúm- stokkinn og vissi ekki, hvort hann ætti að liggja kyr eða rísa á fætur. Réði hann það af að liggja grafkyrr, þáng- aðtil liann varö þess áskynja að rekkjunaulur lians aud- aði, þóktist hann þá gánga aö því vísu, að það var ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.