Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 94

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 94
94 vist er f>að“, ansaði dómarinn.‘‘ „Og J>að hvar sem veraskal?“ spnrði bóndinn. „Já, hvar, sem vera skal“, segir dómarinn, ,,eg gef þér fnllkomna hcimild lil f>css.“ f sama bili sér bóndi hvar flnga sezt á vánga dómarans, gengnr hann þá að honum og rekur honum rokna löðrúng. „4 !“ sagði hann, „eg f>ori að bölfa mér uppá, að f>etta var ein afflugunum, sem átu fyrir mérhunángið.“ Bóndi hafði ekki gert annað en f>að, sem leyft var og varð dóm- arinn f>vi að liafa f>etta einsog annað hundsbit. IJngur málafærslumaður flutti mál á móti öðrum, sem eldri var, og báru menn honum æsku hans á brýn. „Úngur er eg,“ svaraði hann, „f>að er aldrei nema satt, en eg hef lesið gamlar b*kur.“ Maður drykkfeldur, sem ætlaði á grímudans, spurði einusinni að f>ví, hvaða grímu hann ætti að velja sér, til f>ess að verða sem torkennilegastur. „Farðu þángað ófullur!“ var.honum svar- að, — „þá geturðu verið viss um, að enginn þekkir þig.“ Úngur maður gekk að eiga stúlku, sem gerði sig illa ræmda með ósiðsamlegu háltalagi. ÞfSar maðurinn komst að því, gerði liann allt sitt til að leiða hana á dygðarinnar veg, en er þaö varð árángurslaust bar liann sig upp undan hcnni við tengdaföður sinn og kvaðst mundu reka hana frá sér. j>á sagði tengdafaðirinn til að hugga hann: „Son minn! þú vcrður að liafa þolinmæði, hún móðir hennar var ekki hótinu betri og mér tókst aldrei að bæta ráð hennar; en þegar hún náði sextugs aldri varð hún af sjálfu sér skikkanleg kona. Eg er vongóður iini að dóttirin líkist móður sinni í þessu og verði siðlátari, þegar hún er komin á þann aldur. Trúðu mér, það lagast alltsaman, ef þú bara helir þolin- mæði þángað til. %
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.