Ný sumargjöf - 01.01.1861, Page 95

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Page 95
95 Fimm svínahirðarartöluðu um það sín í milli, hvað konúngar ættu góða daga. „Ef jeg væri kóngur“, sagði hinn fyrsti, „þá skyldi soðið, sem jeg drykki, vera feitteinsog smjör.“ „Værijeg kóngur", sagði hinn næsti, „þá skyldi jeg gæta svínanna minna ríðandi.“ „Og jeg,“ sagði hinn þriðji, „skyldi ekki óska mér annars en að fá n.vja skó í hverjum mánuði “ „Yrði eg slíkur lánsmaður“, sagði hinn Qórði, „þá skyldi eg aldrei jeta annað en hveitibrauð og síróp.“ Jteir spurðu nú hinn fimta, hvers hann óskaði sér, en hann svaraði: „Jeg veit ekki hvers jeg ætti að óska, það er nú ekkert eptir, því þið hafið tekið allt það bezta.“ FLJÖTID OG LÆKURINN. „því ferðti svo hægt?“ sagði lækurinn tautandi við tljótið; liann var fæddur og alinn af rigníngunni daginn áður og lék á milli steinanna. „Af því“, sagði fljótið, „að nienn vita hvar eg á heima. Skepnurnar, sem eg næri, skipin, sem eg ber, þessir grænu dalir, sem liggja að farvegi mínum, þessi blómlegu elritré, sem sjúga brjóst mín, — allt segir frá rás minni, ailt vitnar um afl mitt, dypt og nytsemi. En þú lækur litli! hertu þig að niða, svo að bæjarbarnið komi ekki seinna en á morgun og sjái þig skvetta froðunni, heyri til þin niðinn og sofni við hann og segi svo á morgun, þegar sólin hefir þurkað þig upp: „Hérna rann hann.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.