Ný sumargjöf - 01.01.1861, Side 116

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Side 116
116 Múnkurinn — enda múnkurinn gat ekki tekið svo hart á sorginni einsog hér var ástatt, því það var lángt síðan að systurnar höfðu fundizt og hrukkur höfðu lagzt á audlit þeirra, sem aldurinn með engu móti gat verið valdur að. Hann settist niður þegjandi og gaf þeim i skyn, að þær ekki þyrftu að bregða tali sínu. „Hérna eru þeir systur minar!“ sagði elzta systirin hálfklökk. „Eg hef aldrei síðan getað fengið af mér að skoða þá og nú fyrirverð eg mig fyrir geðleysi mitt. Er nokkuð það í endurniinníngunni um hana, sem við þurfum að óttast? það getur ennþá verið sorgblandin unun að rifja upp samveru okkar á hinni liðnu æfl.“ í því hún mælti þetta, leit hún til múnksins, lauk síðan upp skríni og lók upp úr því nafndúkana fimm, sem full- gerðir voru fyrir laungu. Hún brá sér hvergi, en í því hún tók hinn síðasta varð hún skjálfhent, og rannúlífyrir hinum systrunum þegar þær sáu dúkinn, svo að hún gat ekki lengur haldið tárunum. „Guð blessi hana!“ sagði hún grátandi. Múnkurinn stóð upp og færði sig nær þeim. „það var síðasta umtalsefnið hennar að kalla mátti, meðan hún var heil og á lífi“, sagði hann t hálfum hljóðum. „|>að var það“, sagði elzta systirin og grét beisklega. Múnkurinn vék sér þá að þeirri systurinni, sem var önnur hin elzta, og mælti: „Unglíngurinn fagri, sem horfði i augu þér og lifði i hverju andartaki þínu, þegar hann í fyrsta sinni sá þig sitja við hannyrðir þessar, liggur nú dysjaður á sléttri grund, þar sem grasvegurinn er blóði drifiun. Ryðguð brot af , herklæðum, sem áður voru skínandi fáguð, molna þar í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ný sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.