Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 121

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 121
121 og mikil stund á lögð að gera þær sem skrautlegastar, en þó var mestu kostað til erkibiskupskyrkjunnar. Eysteinn, sem var annar erkibiskup í ðiorvegi gerði mest að því að prýða og stækka kyrkjuna; ár 1160 vígði liann altari í suðurkyrkjunni og lét hann byggja upp alla auslurkyrkj- una og stækka hana, svo að þær grafir urðu nú innan kyrkju, sem áður höfðu verið utan og með því altarið einsog fyrri var látið standa þar sem verið hafði leiði konúngs, þá varð að stækka kyrkjuna norður og suður á við. þannig jók Eysteinn við Kristskyrkju og prýddi hana, og er það verk hans að miklu leyti enn við lýði í dóm- kyrkjunni, sem nú stendur. Hauu lét byggja austurarm kyrkjunnar, en norður og suðurarmurinn eru eldri, og eru þeir að Hkindum eptirleifar Kristskyrkju eða þrenníngar kyrkju Ólafs kyrra. Ar 1248 tók Sigurður erkibiskup að byggja vesturarm kyrkjunnar og var lokið við hann er stundir liðu fram; hann varð lángskrautlegastur og var nú kyrkjan alger í þeirri mynd, sem í fyrstu var til ætlast, því nú var húu með réttu krosslagi. Voru á henni þrír glæsilegir stöplar og stóð hinn stærsti og fegursli beint yfir krossinum, en hinir tveir á vesturendanum yfir báðum hliðardyrunum. Að líkindum hefir og verið hár stöpull yfir kórnum. þar að auki bafa og verið turnspírur á ýmsum hornum og bustum, einsog lítt er á gotneskum kyrkjum. 350 fet var kvrkjan á lengd frá austri til vesturs. Austurarmurinn var 64 fet á breidd, vesturarmurinn 90; frá gólfi og upp í hvassboga hvelfínguna voru 65 fet. þegar nú var lokið við'smíði kyrkjuilnar, Ijómaði hún af slíkri dýrð og viðhöfn, að ekkert hús hafði sézt jafn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.