Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 126

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 126
126 skyttur eigi aö gánga á giáura og græntíglóttum fötum með tvísólaða og stálnaddaða skó á fótum; festi skulu þær og hafa og þykkva húfu fóðraða sér til hlífðar þar sem hætt er við steinflugi. Stundum eru veiðar þessar hættulausar, en hitt er þó oplar að veiðimaðurinn ratar í lífsháska og margir eru þeir, sem ekki hafa átt apturkvæmt. þegar veður er kyrt og heiðríkt og ekki er farið í ógaungur, þá kenna menn ekki annara meina en þreytunnar og því heldur margur, sem ekki hefir orðið fyrir verra, að það séu öfgar einar, sem sagt er um hætturnar á veiðum þessum. — En gengi hann upp á sömu klettana, sem hann sá blika við i sólskininu, — þegar þokan grúfir yfir og verður æ þéttari og þéttari, svo að ekki sér handaskil, þá mundi hann þakka guði sínum, ef hann hefði góðan leiðsögumann að fylgja sér til bygða. Ef nú þar á ofan hvessir og ísíngin stendurfram- aní gaungumann einsog örfadríf, en grasið og grjótið verður glerhált af frostinu, svo að hvergi verður fótfesta, þá mun hann ekki optar fýsa að leggja upp á háfjöllin, nema í einsynu veðri. En fjallbúarnir, sem harðnaðir eru í slíkum þrautum skevta hvergi um veðrabrigðin, allrasízt þegar þeir eru ákafir veiðimenn og óragir. Opt er lif þeirra eingaungu komið undir hugdirfsku og snarræði, einkum eptir að þeitn hefir heppnast veiðin, því þá verða þeir að bera feng sinn, sein vegið getur allt að áttatíu pundum og er það nóg byrði fyrir þann, sem klifrast verður i klettum og hömrum, þar sem svo illt er að fóta sig. Nú munum vér í fám orðum minnast á hæltur þær,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.