Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 3

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 3
3 fyrir honum með áhrifamiklum orðum eymd og volæði kristinna manna í austurheimi, og sagði, að svo búið mætti eigi standa. Síðan hjelt hann norður yfir Mundía- fjöll til Frakklands; hvervetna á leiðinni hvatti hann menn með fylgi og fjöri til þess að bæta úr bágindum pílagríma og losa landið helga úr höndum Tyrkja; menn tóku vel undir það, og hvervetna gjörðu menn góðan róm að máli Pjeturs. Árið 1095 stefndi Úrban páfi til kirkjufundar í því skyni að skora á menn að fara leiðangur til lands- ins helga og frelsa það. Fundurinn var svo fjölsóttur, að ekkert hús gat rúmað þíngheiminn, og var hann því haldinn á víðum velli undir beru lopti. Úrban páfi var forseti og hjelt langa og snjalla ræðu; hann lýsti með fögrum orðum ástandinu í landinu helga, og lauk rnáli sínu á þessa leið: „Kenning djöfulsins er opin- berlega boðuð í musterinu, sem Jesús rak út úr þá, sem seldu og keyptu, svo þeir eigi saurguðu hið heilaga. Hinir sanntrúuðu verða fyrir ofsóknum, prestar eru drepnir, meyjum er misþirmt. Vjer verðum að bæta, úr böli bræðra vorra; vjer verðum að leggja líf vort í sölurnar fyrir þá. Enginn óttist hættur, því sá, sem berst fyrir drottinn, mun troða fjandmenn sína undir fótum sjer. Enginn óttist eymd eða örbyrgð, því sá, sem á guð að, er auðugur." Óðar enn páfinn hafði lokið máli sínu, æpti alluv þingheimurinn í einu hljóði: „guð vill það!“ Allir þeir, er mest kvað að, bæði leikir og lærðir, lofuðu páf_ anum með handabandi að taka þátt í þessuin helga leiðangri; festu þeir rauðan kross á herðar sjer sem l*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.