Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 37

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 37
37 er voru á skipinu, „gekk ferðin mjög vel; skipið skreið drjúgum. Miðvikudags kveldið hvarf oss land úr sýn. Vindurinn sneri sjer; vjer fengum snarpan útnyrðing. Fimmtudagsmorguninn var hvass stormur. Skipið hossaðist einsog leiksoppur á öldunum, og fjekk ei varizt ágjöf; hver aldan á fætur annari reið yfir skipið. Vjer sáum nú mót á því, hvernig það er, að vera í stormi á Atlantshaíi. Allir voru samt öruggir og treystu hinu mikla skipi, og mátti þó sjá á skipstjóra, að honum leizt eigi á blikuna. Um nónbil átti að snúa skipinu, en það vildi eigi takast, og brotnaði annað hjólið, er menn voru að reyna það, og kom þá hár brestur. Skipið kastaðist ógurlega til; öldurnar risu svo hátt, að þær skullu á bátana, sem hjengu yfir þiljunum. Stærsti báturinn losnaði og brotnaði í spón, og fjórir aðrir fóru litlu síðar sömu leiðina. Skipverjar drógu stórseglið upp, en það sviptist í saina vetfangi sundur í smápjötlur. Menn reyndu aptur og aptur til að leggja skipinu upp í vindinn. Allt í einu reið geysistór alda aptan á skipið og mölvaði stjórnvölinn og laskaði apturhlutann talsvert. Jeg fór niður í skipið, og huggaði mig við það, að skrúfan og annað hjólið var enn eptir. Nú heyrði jeg svo mikinn skarkala, að hans gætti meira en stormsins. Jeg fór framhjá búrinu. Hyllurnar voru tómar en brotin af diskum, bollum og fötum, er þar höfðu verið, köstuðust fram og aptur um gólfið, og hringlaði hátt í glerbrotunum. J»að var hörmulegt, að sjá hinn stóra sal; ailir sem þennan sal höfðu sjeð,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.