Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 73

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 73
73 ekki ofna, svo um þá var ekki að tala sem nauðsynja vöru; á norðurlöndum höfðu menn áður elda eða glóðarker. — Glerflögur hafa menn raunar fundið í Herkúlanum; en það er óvíst, hvort það hafi verið rúður; að minnsta kosti höfðu menn í fornöld þjettar grindur eða net fyrir gluggum, eða ljósið fjell inn um hornflögur, oleað lín eða dúk, oleaðan pappír (ljóra), eða þunnar og skygðar flögur úr agat eða marmara (Kínverjar höfðu stórar og þunnar skeljar); fyrst undir keisurunum (á 4. öld) voru gluggarúður gerðar úr maríugleri (það er steintegund, sem má kljúfa í flögur, og er hálfgagnsæ); en fyrst um 1100 kom glergjörð frá austurlöndum til Feneyja, sem lengi voru einar um hituna.x) Fornmenn þekktu raunar glergjörð fyrir löngu, og bjuggu til ýmislega lit gler; en það tvndist niður í Evrópu eins og annað. Speiglar fornmanna voru ekki úr gleri, lieldur úr vel skygðum málmi; slíka speigla gerði Roger Bacon á miðri þrettándu öld, og voru það holspeiglar til að brenna með, og þótti furðuverk; en þó hafði Arkímedes gert slíka speigla 220 árum fyrir Krists burð, og ógnað með þeim flotaRóm- verja; ekki fundu menn upp glerspeigla (ineð kvika- silfurs-baki) fyrr en 1296, eitthvað hundrað árum eptir *) Feneyjar voru hiB voldugasta verzlunarríki á iniftöldunuin og átti fjölda af eyjum og höfnum vi% strendur Býsantínska rfkisins; þær hátiu 125 ára 4angt stríí) vit) Genúa útaf Svartahafsverzluninni (1256—1381) og höftiu loksins sigur. Framarlega á 15. öld var þetta ríki sem voldugast og átti mikinn herskipaflota, sem hjeltuppi verzluninni; þá haffei- þa<) undir sjer alla Indíaverzlun; en þegar sjóleii)in til Indía fannst (1498), þá hnignaþi því, og komst þat) aidrei á föt aptur eptir þa&.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.