Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 44

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 44
44 skal jeg þess að vísu hefna. Við skulum hittast hjer á morgun, einni stund eptir miðjau morgun. Takið þjer með yður „pfstólur.“ Kauparinn var nú staðinn upp, og varð ýmist rauður sem blóð, eða hvítur sein snjór; hann hneigði sig til inerkis uin, að hann samþykkti; en ekki þorði hann orð að mæla, því að hann vissi, að þá inundi hann ei fá dulið ótta sinn. Sjóforinginn kvaddi hina. og gekk þegar burt. Nú fjell barúninum allur ketill í eld; hann mælti ekki orð, og var hugsi; spilunum gaf hann engan gaum. og gekk skjótt af honum það, er hann hafði unnið í fyrstunni. Hann gat ekki hugsað um annað, en morgun- daginn, þenna óttalega dag. Kom honum nú til hugar hve lengi sjóforinginn hefði þolað skapraunarorð hans með mestu stillingu, og hversu einbeittur hann var, er hann skoraði hann á Jiólm. f»ótti honum af þessu ráða mega, að óvinur hans væri bæði hraustur og vopnfimur, og auðsætt hver lok inundu á verða. Loksins hættu þeir, og gengu burt; hjetu þeir allir að koma til mótsins. Morguninn eptir hittust þeir þar allir einni stund eptir miðjan morgun. Eng- lendingurinn var þar fyrir; hai'ði hann þá einkennis- búning brezkra sjóforingja, og er búningur sá hinn skrautlegasti. Með honum var prýðilega búinn sveinn; sá hafði kassa einn lítinn undir handlegg sjer. Eng- lendingurinn bauð þeiin hressingu, og þáðu þeir það. Tóku þeir þá tal saman; fundu þeir brátt að hann var vitur inaður og kurteis. J>egar stund var liðin stóð hann upp, og bað J>jóðverjann kjósa stað til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.