Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 9

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 9
9 tóku nú að smíða ýmsar hervjelar, en lakar gekk að fá vistir og vatn. Nú tók hungur og þorsti að sverfa sárt að krossfarendum. Serkir synjuðu þeim vatns, og mátti svo að orði kveða, að kristnir menn yrðu að láta mannsblóð fyrir hvern vatnsdropa, sem þeir fengu. Bráðum urðu þeir og vistalausir, en þá vildi svo vel til, að skip komu frá Genúa með vistir, áhöld og smiði, og þá breyttist til batnaðar fyrir kross- farendum. Yígvjelasiníðin sóttist nú skjótt. Skömmu síðar frjettist, að von væri á óvígum her frá Egypta- landi til liðs við bæjarbúa, og nú var krossfarendum nauðugur einn kostur, að gjöra sem fyrst áhlaup á borgina. 14. dag júlimánaðar rjeðust krossfarendurnir á borgina, en fengu eigi aðgjört, og urðu frá að hverfa. Daginn eptir gjörðu þeir aðra árás, og rjeðu til upp- göngu á borgarmúrana. Gottfreður og menn hans komust fyrstir inn fyrir borgarveggina, og gátu lokið upp einu borgarhliði, og nú ruddust krossfarend- urnir inn og drápu allt, hvað fyrir var; þeir þinndu hvorki ungum eða gömlum, konum eða körlum; hús og stræti flutu í blóði; valkestirnir lágu hrönnum saman á strætum. Krossfarendurnir gáfu naumast svo inörgum grið, sem þurfti til að greptra þá, er fallið höfðu. |>egar manndrápunum ljetti, þvoðu krossfarendurnir af sjer blóð fjandmanna sinna, gengu svo í helgigöngu til kirkju þeirrar, er reist hafði verið yfir gröf Krists. f>ar voru fyrir klerkarnir og veittu þeim góðar við- tökur og þökkuðu guði með fögrum og hjartnæmum orðum fyrir það, að þeir hefðu lokið verki sínu. Píla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.