Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 92

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 92
92 undarlegra með tilliti til náttúrulíkama (dýra, jurta og steina) og efnanna, sem náttúran leggur þetta svo að segja upp í hendurnar á manni. |>ar á móti gekk skoðun himinsins betur, þótt hún færi og seint. Roger Bacon hafði þegar fundið upp kíki (á 13. öld), og Spina stækkunarglerin (1296), en ekki hafði stjörnu- fræðin neitt gagn af því; Kopernikus (f 1543) reikn- aði gang sólkerfisins út án kíkira. Enn fann Giam- battista Porta upp kíki, 1549; en samt dugði það ekki. Loksins gerði Galilei kíki 1609: þá fann hann (og Simon Mayer) tungl Júpíters og tók eptir sól- blettunum; 1670 fann Huyghens Satúrnshringana og Newton gerði fyrst kíki með speiglum (1672) og fann þungalögin. (Kepler, f 1630, fann raunar ganglög himinhnattanna, en hann þekkti ekki þyngdina). Um þetta leyti fann Cassini fjögur Satúrnustunglin. Ekki gátu menn búið til glerin í kíkirunum litarlaus (achro- inatisk), fyrr en Euler fann upp á því 1747. Með Herschel byrjar ný öld stjörnufræðinnar; með því að Kepler fann ganglög hnattanna. þá fjell stjörnuspádóms- listin, og síðan hefur stjörnufræðin meir og meir tekið inn í líf manna. Herschel fann tíranus 1781, og tungl hans 1809; hann gerði hinn mesta kíki, sem þá \ar, 40 feta að lengd. Kíkir Galileis er enn til, og mundi vera gaman að bera hann saman við þann sem Rosse lávarður hefir látið búa til nýlega: kíkir Rosses er þjár álnir að þvermæli, og það sem Herschel sýndist daufar stjörnuþokur í 40 feta kík- inum, það verður að stjörnum fyrstu stærðar í kíki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.