Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 46

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 46
46 „majorinn“, og sagði það lög og landsvenju, að sá skyti fyrst, er síns hlutar ætti að reka. Englendingurinn svarar: „Ef að jeg læt þetta eptir yður, mun barún- inum aldrei auðnast, að skjóta á nokkurn mann, og svo virðist mjer hann bera sig, sem hann hafi það aldrei fyr gjörí; vil jeg ekki að hann missi þeirrar skemmt- unar, og skal hann því fyrst skjóta ... En miðið þjer nú vel á; ef að þjer ekki hæfið mig, þá eruð þjer frá; jeg mun ekki missa yðar; þjer eruð feigur.“ Svo varð að vera sem Englendingurinn vildi. Barúninn miðar á hann; ,,of hátt,“ kallaði Englending- urinn. Skotið ríður af; gekk kúlan yfir höfuð honum og kom við að eins. „Nú kemur til minna kasta,“ inælti Englendingurinn: „í gærdag sætti jeg um stund af yður meinyrðum og háði; þjer hafið hrakið mig og svívirt í orðum, og gjört mjer hina mestu skapraun; þjer nefnduð mig kögursvein og barnakennara. En hvað er jeg í dag? Karlmaður! Og hvað eruð þjer! Hinn mesti ódrengur, dáðlaus bleyða, er titrar af ótta! Mvrkur dauðans færist þegar yfir yður, og helkuldi tekur yður; blóðið er horfið úr vörum yðar, augun hverfast í höfði yðar; andlit yðar er hvítt sem líkblæja sú, er þjer bráðum munuð vefjast. j>jer getið naumast á fótuuum staðið! Ósvífni og ragmennska fara jafnan saman, og við öðru var eigi að búast af slíkum gortara. En áður en jeg veiti yður bana, vil jeg vita hvort þjer eruð þess búnir, að skiljast við þenna heim. Viljið þjer áður ininnast móður yðar, föður, eða systur, eða einhvers, þess er þjer elskið. t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.