Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 64
64
Grískur maíiur einn var vanur a?) standa vife dyrnar á höll
Agústusar keisara, þegar hann átti von á, aí> hann mundi
fara út, og rjetti þá a?) honum bla?) me?> grískri stöku á.
Agústus var or?>inn þessu alvanur, og var?> eitt sinn fyrri til,
og rjetti a?> Grikkjanum á bla&i nokkur vísuor?). Grikkinn
túk vib bla?>inu og las, og lofa?)i böguna á allar lundir.
T<5k sf?>an úr pússi sínum nokkra skildinga, og rjetti Agústusi
meb þessum orbum: „Vísan er hin bezta. Jeg vona, a?> þjer
sjeu?> svo lítillátur, ab þjer þiggi?> þetta; jeg mundigefa meira,
ef jeg ætti meira.“ Allir er vib voru staddir skelltu upp yfir
sig, en Agústus gaf manninum allmiki?) fje.
UM FRAMFARIR HEIMSINS FRÁ I>VÍ ER ÍSLAND
FANNST.
XJm það leyti sem ísland fannst, fóru Norðmenn um
Evrópu víða, og gerðu hvervetna óspektir; þeir rændu
Hamborg og margar aðrar borgir; Karl digri varð að
kaupa háðungarlegan frið af þeim 882; Karl heimski
varð að gefa Gönguhrólfi (Rollon) Normandí og
Bretagne, og dóttur sína, 912; frá 1005 rjeðu Danir
Englandi, þangað til Vilhjálmur af Normandí, sem
einnig var Norðmaður og afspringur Gönguhrólfs, tók
það af þeim aptur, 1066; 862 stofnaði Rúrik (Hræ-
rekur) ríki í Rússlandi (Garðaríki), og 1060 settist
Róbert Guiscard að á Púli í Italíu og rjeði því landi.
Norðmenn voru lítt kunnir öðrum þjóðum að öðru en