Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 64

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 64
64 Grískur maíiur einn var vanur a?) standa vife dyrnar á höll Agústusar keisara, þegar hann átti von á, aí> hann mundi fara út, og rjetti þá a?) honum bla?) me?> grískri stöku á. Agústus var or?>inn þessu alvanur, og var?> eitt sinn fyrri til, og rjetti a?> Grikkjanum á bla&i nokkur vísuor?). Grikkinn túk vib bla?>inu og las, og lofa?)i böguna á allar lundir. T<5k sf?>an úr pússi sínum nokkra skildinga, og rjetti Agústusi meb þessum orbum: „Vísan er hin bezta. Jeg vona, a?> þjer sjeu?> svo lítillátur, ab þjer þiggi?> þetta; jeg mundigefa meira, ef jeg ætti meira.“ Allir er vib voru staddir skelltu upp yfir sig, en Agústus gaf manninum allmiki?) fje. UM FRAMFARIR HEIMSINS FRÁ I>VÍ ER ÍSLAND FANNST. XJm það leyti sem ísland fannst, fóru Norðmenn um Evrópu víða, og gerðu hvervetna óspektir; þeir rændu Hamborg og margar aðrar borgir; Karl digri varð að kaupa háðungarlegan frið af þeim 882; Karl heimski varð að gefa Gönguhrólfi (Rollon) Normandí og Bretagne, og dóttur sína, 912; frá 1005 rjeðu Danir Englandi, þangað til Vilhjálmur af Normandí, sem einnig var Norðmaður og afspringur Gönguhrólfs, tók það af þeim aptur, 1066; 862 stofnaði Rúrik (Hræ- rekur) ríki í Rússlandi (Garðaríki), og 1060 settist Róbert Guiscard að á Púli í Italíu og rjeði því landi. Norðmenn voru lítt kunnir öðrum þjóðum að öðru en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.