Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 61
61
SPAKMÆLI OG HEPPILEG SVÖR.
Plató sagfei, afe sjer bæri a?> gera gufei þakkir fyrir fernt; fyrst
þafe, a?> bann heffci orbib mabur og ekki dýr, í annan staíi
fyrir þab, ab hann hefbi orbib karlmabur, en ekki kona, í
þribja lagi fyrir þab, ab hann varb grískur mabur en ekki
útlendingur, og ab endingu fyrir þab, ab hann var borinn í
þenna heim á dögum Sdkratesar.
þab er mannsins abal og einkunn, ab hata þann, sem
hann hefur gert rangt til.
JuJúc oXU uul. #mjunía
Sá sem lifir samkvæmt náttúrunni verbur aldrei fátækur,
sá sem lifir samkvæmt nýbreytni hjegómans, verbur aldrei
ríkur.
Lögin eru kongulóar vefur: ef litlar flugur lenda í honum,
verba þær fastar, en ef stórar flugur lenda í honum, rífa þær
hann og fljúga brott.
Menn spurbu spekinginn þales, hvab elzt væri allrahluta;
hann svarabi: „Gub, því ab tilvera hans er án upphafs;* hvab
væri fegurst; hann svarabi: „Heimurinn, því ab hann er verk
gubs;“ hvab væri stærst; „Rúmib,“ sagbihann, „því ab í því
eru allir hlutir;“ hvab væri skjótast; „Hugurinn,“ kvab hann,
„því ab hann hleypur gegnum allthvab væri sterkast; „Daub-
inn,“ mælti hann, „því ab hann sigrar allt;“ hvab væri vitrast;
„Tíminn,“ kvab hann, því ab hann leibir allt í ljós.“