Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 110

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 110
110 iara hjer hjá?“ — „Já, mann með uppmjóa skinnhúfu, á höfði og í rauðröndóttri treyju.“ — „Mann með uppmjóa húfu, og í rauðröndóttri treyju?“ — „Já, segðu mjer það nú undir eins, og vertu ekki að jeta eptir mjer,“ sagði Gamba. Fortunato segir: „í morgun fór blessaður presturinn okkar hjerna um, og reið honum Piero sínum. Hann spurði mig hvernig að föður mínum liði, og sagði jeg honum að . . .“ — „í>ú svarar mjer út af strákurinn þinn; segðu mjer nú undir eins hvað af Gianetto er orðið, því að það er hann, sem vjer leitum að; jeg veit að hann hefur farið þessa götu.“ — „Hver veit?“ sagði Fortunato. „Hver veit? Jeg veit að þú hefur sjeð hann.“ — „Geta menn sjeð þá, sem um veginn fara þegar menn sofa?“ sagði Fortunato. — „f>ú svafst ekki letinginn þinn; þú hcfur vaknað við skotin.“ — „f>að er ekki svo mikill hvellur af bissunum yðar frænði,“ sagði Fortunato; „það er öðruvísi að heyra til bissunnar hans föður míns.“ — „Farðu norður og niður, óræstið þitt,“ sagði Gamba; ,jeg er þess fullviss, að þú hefur sjeð Gianetto; þú hefur líka ef til vill leynt honum. Göngum inn, fjelagar, og leitum. Hann hoppaði á öðrum fæti; og ekki er hann svo heimskur, að hann hafi reynt að haltra alla leið til skógarins. Blóðferillinn hættir líka hjer.“ Fortunato glotti og sagði: „Hvað ætli að hann faðir minn segi þegar hann frjettir, að rnenn hafi farið inn í bæinn hans meðan hann var burtu.“ — „J>orparinn þinn,“ sagði Gamba, og kleip sveininn í eyrað, „hægt er mjer að fá þig til að kveða við annan tón; ætli þú fengir ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.