Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 4

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 4
4 vott um þaö, að þeir skyldu gangast fyrir þessu með kristilegu þreki og þolgæði. Síðan var þinginu slitið, og fór hver heim til sín. Biskuparnir skoruðu nú á menn að taka þátt f þessari helgu herför, og nú búðu menn sig fram hundruðum saman. Karlar og konur, ungir og gamlir, voldugir og vesælir og engum mátti aptra, er fara vildi. Mörgum gekk að vísu eigi annað en gott til; þeim var einungis um það hugað, að berj- ast hinni góðu baráttu. Aptur á móti notuðu sumir tækifærið til að Iosast úr kröggum og bágindum; skuldu- nauturinn gat farið frá lánardrottni sínum, leiguliðinn frá landsdrottni. Sumir hjeldu og, að þetta mundi verða eitthvað sögulegt, og mundu þeir geta aflað sjer frægðar og frama. 1 Frakklandi, þjoðverjalandi og Italíu nrðu flestir til að taka þátt í förinni; fáir voru frá Spáni eða norðurlöndum. Margir tignir menn gjörðust oddvitar fyrir leið- angri þessum, en mest kvað að Gottfreði frá Bouillon, sem lengi hafði langað til, að fara til landsins helga. Gottfreður var frægur fyrir hreysti og hugprýði í bar- dögum, og auk þess mesta Ijúfmenni, og væntu menn því góðs af honum. Hann rjeð fyrir meginhluta liðs- ins, og má því telja hann aðaloddvitann. Auk hans voru merkastir menu, er nú skal greina: Hróbjartur frá Normandí, sonur Vilhjálms bastarðs, Húgó bróðir Filipps I. Frakkakonungs, Bórnundur frá Tarentuborg, Baldvin bróðir Gottfreðs; þeir höfðu allir hver um sig lið til forráða. Vorið 1095 tók liðið að safnast saman úr öllum áttum, og var það geysimikill sægur, er allt var saman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.