Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 55

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 55
55 Blondín var nú búinn eins og Indverji, hafði afar- stóra kórónu úr hvítum og svörtum strútsfjöðrum á höfðinu, og hjelt á stórri jafnvægisstöng. Svona búinn varp þessi fífldjarfi ofurhugi sjer ljettilega út á streng- inn og varð mjer hálf hverft við, er jeg leit hann. það var lcikið á fögur hljóðfæri, og hljóp hann eptir hljóðfallinu. Nú gjörði Blondín /mist, að hann stóð á öðrum fæti, eða höfði, eða hann steypti sjer kollhnísur, og því voðalegra, sem var að sjá aðfarir hans, því ákafar klappaði kvennfólkið, og þótti þó í rauninni nóg um, því rjett á eptir ætlaði það að líða í ómegin, og varð því að þrífa til ilmvatns síns, og bera að vitum sjer. Óðar en nokkurn varði, var Blondín horfinn, en að svipstundu skauzt hann aptur út á strenginn í nýjum kátlegum búningi. Hann var í röndóttum kufli, og að öllu sem iðrandi pflagrímur, og Ijet sem hann væri lafhræddur. Hann drógst nú áfram næsta hokinn, og var eigi annað sýnna, en að hann mundi detta við hvert fótmál. Loksins ljet hann svo, sem væri hann með öllu uppgefinn, og lagðist niður á strenginn, en í sama vetfangi spratt hann upp eins og stálfjöður, og hjelt nú áfram öruggur og fótviss, og urðu allir forviða, er.á sáu. Eigi ljet Blondfn hjer við lenda. Áhorfendurnir vildu sjá hann gjöra eitthvert enn þá vofeiflegra dirfsku- bragð. Blondín bjóst í þriðja skiptið. í þetta skiptið var Blondín búinn eins og frakkn- eskur matreiðslumaður ineð hvíta húfu, hvítan linda um inittið og í hvítum brókum, og með hvíta skó.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.