Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 97

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 97
97 unum að þakka. feir, sem finna hin miklu öfl, og kunna að nota þau; þeir, sem vekja þjóðirnar til ágætis og frama og lýsa þeim um hina dimmu stigu heiinslífsins; þeir eru gjafarar góðra hluta og vel- gjörðamenn mannkynsins, og nöfn þeirra eru ódauðleg og minning þeirra blessuð um aldurdaga. Mörgu hef jeg sleppt, sem þó er merkilegt í framfarasögu heimsins, einkum á seinustu tímum, og mun jeg geta um sumt af því í seinna hluta rits þessa, þegar jeg tala um tímann, sem vjer lifum í. Jeg ætla nú að ljúka þessum kafla með því að minnast á samgöngurnar, sem grípa. beinlínis inn í allt lífið, eins og jeg hef áður minnzt á. Samgöngurnar eru innifaldar í því, að menn geti talazt við og fundizt, og því skjótar sem þetta má verða, því öflugar gengur allt áfram í heiminum. Nú eru þær bygðar á tveimur náttúruöflum, nefnilega á rafsegulmagni og gufu, og notkun þessara krapta er aptur bygð á fjölda hinna eldri uppgötvana, eins og allt í rauninni er byggt á öðru og tekur inn í hið gjörvalla. Heródótus og Ksenófon geta um póstferðir (um 540 f. Kr.); þá Ijet Kýrus Persakonungur pósta fara um alfaravegu ríkis síns, og voru þeir eingöngu í kon- ungs þjónustu. Á vegunum voru bygð hús, og dagleið milli hvors; þau voru dýrðleg og rúmgóð, og hvíldi konungur þar og menn hans, þegar hann var á ferð. Hundrað og ellefu dagleiðir voru frá Súsa til Grikk- landshafs, og dýrðlegar hallir á hverri dagleið. Sendi- mennirnir höfðu rjett til að taka með ofrfki, ef við lá, menn og hesta, skip og vagna til þess að ferð Ný Sumargjöf 1862. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.