Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 43

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 43
43 er, til þess aö geta sagt vinum yðar og nágrönnum frjettirnar . . . En það er skelfing hvað þjer reykið, þjer gleymið öllu yfir pípuskrattanum.“ I því hann sagði þetta braut hann pípuna. Hinn Ijet sjer ekki um finnast, heldur en áður; lítur við og segir: „Piltur minn, fáðu mjer aðra pípu.“ — „Nei, nú gengur fram af mjer,“ sagði V..., „svona fagran málróin hef jeg aldrei heyrt; og svo ertu svo þolinmóður, litli minn, sem þú værir annaðhvort engill eða púki . . . mikið fje vildi jeg gefa til þess, að sjá þig reiðan, og mundi þá skemmt. — |>ú . . .“ í því kom einn af fjelögum hans að; hann var „major“, og við aldur. Hann mælti við V...: „Yður ferst ósæmilega við þenna ókunna mann, þjer látið eins og þjer sjeuð vitlaus. Mjer er nú farið að leiðast þetta, og ekki bæta um lætin í fjelögum okkar, sem láta eins og þeir sjeu ekki með öllum mjalla; en þrátt fyrir allan hávaðann heyrist samt gjörla, að öllum öðrum líkar mjög illa breytni yðar. Hættið þjer nú, það er komið meir en nóg af þessu.“ Sneri „majorinn“ sjer nú við, og gekk inn í næsta herbergi, og allir þeir fjelagar. Settust þeir við grænt borð og tóku að spila. V... var hinn kátasti, og hátalaður mjög; hann var heppinn og vann mikið fje. En er stund var liðin, gengur hinn svartklæddi maður inn til þeirra, klappar á öxl V... og heimtir hann á eintal. V... leit um öxl sjer, valdi manninum dónaleg háðyrði, og hló að honum. Hinn svartklæddi maður mælti: „Herra barún, jeg er ekki barnakennari, eins og yður þóknaðist að kalla mig; jeg er foringi í sjóliði Bretakonungs; þjer haíið gjört á hluta minn, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.