Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 42

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 42
42 þeim kompánum, sem aðrir þeir, er fyrir voru, og var sem hann hvorki sæi þá, nje heyrði. {>etta sjer barún V..., og líkar illa; þótti honum hinn ókunni maður f þessu sýna, að hann virti þá fjelaga lítils, og hugsar, að hann skuli það ekki að ósekju gjöra. V... gengur nú að manninum, leggur hönd sína á öxl honum, og segir: „Nei! það er þá litli barnakennarinn; sælir verið þjer!“ Auðheyrt var á mæli hans, að þetta var flimt. Hinn svartklæddi maður leit upp, og horfði á V... um hríð, leit síðan aptur niður, og hjelt áfram að lesa blaðið. „Jeg held, svei mjer, að hann ætli ekki að ansa mjer . . . Nú nú, ætlið þjer þá að ansa mjer? Já, nú skil jeg, það er tóbakspípan, sem veldur, að hann talar eigi. En jeg hætti nú ekki fyr, en jeg hef heyrt málróminn hans.“ frífur hann þá til pípunnar, brýtur hana, og rekur upp skellihlátur. Ekki brá hinum svartklædda manni hið minnsta við þetta; hann ljet sem ekki væri um neitt að vera, leit til sveins þess, er gekk um beina, og mælti: „Piltur minn, fáðu mjer aðra pípu.“ — „Lítið er lítið og stutt er skammt,“ sagði V..., „hann er þó ekki klumsa.“ Hinn kveykir nú í pípunni, og fer aptur að lesa. — „í hvaða landi eruð þjer fæddur, og í hvaða bæ látið þjer ljós yðvart skína fyrir mönnum ? . . . j>jer hafið ef til vill svarið þess dýran eið, að mæla ekki orð við mig; er ekki svo?“ Nú leit hinn svartklæddi maður upp aptur og horfði á V... um stund, fór síðan aptur að lesa blað sitt, og leit eigi út fyrir, að honum væri um neitt annað hugað. „Jeg held annars að þjer sjeuð dálftið lærður . . . pjer eruð líklega að nema orð fyrir orð það, sem í blaðinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.