Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 88

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 88
88 silkiormar væri fluttir frá Kína, en þó náðu tveir persneskir munkar mórberjafræi þaðan, og komust með það til Miklagarðs, ár 55. e. Kr., á ríkisárum Júst- iníanus. Svo var sáð til trjánna, og komu þau vel upp, en engir ormar, sem ekki var von, því að munk- arnir höfðu haldið að þeir mundu kvikna sjálfkrafa; þeir urðu því að snúa aptur til Kína og gátu lætt þaðan silkiorraaeggjum, og fluttu þau í göngustöfum sínum, sem þeir höfðu holað innan; eptir það var silki ofið á Grikklandi, og jafnaðist brátt við kínverska silkið; en ekki komst það fyrr en 1146 til Ítalíu; til Portúgal og Spánar frá Arabíu, því að Márar ríktu á Spáni.x) En í Evrópu var samt sem áður enginn *) Ríki Araba (eí)a Mára) á Spáni' var voldugast undir hinum ommai- jadisku Emírum (756 — 1028), einkum undir Abderrahman III., sem ríkti í 50 ár, undir syni hans Hakem II. og undir Almansor hers- höfÍJingja; l)að náði noríiur at) Dúrófljóti, og voru þar eitthvaíi 30 millíónir innbúa; meir en 80 stórar borgir; Cordúba var aWborgin ineb meir en millíón manna; (þar, í Cordúbu einni, voru 600 kirk- jur og bænahús, 60,000 stórar byggingar, 80 opinberir skclar; há- skóli og bókasafn meí) 600,000 bókum; dýrbin vit) hirbina var ákaflega mikil og jafnvel ótrúleg); vísindi voru mjög stunduí): bygg- ingarlist, skáldskapur, mælingarfræbi, stjörnulist, efnafræíi oglæknis- frætli; akuryrkja, handitmir og verzlun einkum vií) Miklagartl). Márar áttu sífelt í strííii vit) Gautana og Frankana, sem bjuggu fyrir nortan. 1257 áttu Márar ekkert eptir á Spáni nema Granada og Alicante, og ur%u þó at> viburkeniia ríki kristinna konunga; undir Ferdínand katólska (1534) varí> Granada sameinut) Spáni; Márarnir voru ýmist reknir úr landi eca settir í þrældóm, eí)a tældir og keyptir til at) játa kristni; og um sama leyti sem uppgötvanir landa og lista lögtu grundvöll framfaranna, þá gekk iuquisition (trúarrannsóknin) meh hryllilegu veldi yflr ríki Ferdínands, og laghi meiri fjötur á þjótina eri hin versta drepsótt, enda þótt stjórn hans og Isabellu væri mikilhæf og dýríileg af> öhru leyti. Nú er öll þessi dýrb horfln: Márar eru horfnir af jörflunni; Spánverjar eru ónýtir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.