Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 88
88
silkiormar væri fluttir frá Kína, en þó náðu tveir
persneskir munkar mórberjafræi þaðan, og komust með
það til Miklagarðs, ár 55. e. Kr., á ríkisárum Júst-
iníanus. Svo var sáð til trjánna, og komu þau vel
upp, en engir ormar, sem ekki var von, því að munk-
arnir höfðu haldið að þeir mundu kvikna sjálfkrafa;
þeir urðu því að snúa aptur til Kína og gátu lætt
þaðan silkiorraaeggjum, og fluttu þau í göngustöfum
sínum, sem þeir höfðu holað innan; eptir það var silki
ofið á Grikklandi, og jafnaðist brátt við kínverska
silkið; en ekki komst það fyrr en 1146 til Ítalíu; til
Portúgal og Spánar frá Arabíu, því að Márar ríktu á
Spáni.x) En í Evrópu var samt sem áður enginn
*) Ríki Araba (eí)a Mára) á Spáni' var voldugast undir hinum ommai-
jadisku Emírum (756 — 1028), einkum undir Abderrahman III., sem
ríkti í 50 ár, undir syni hans Hakem II. og undir Almansor hers-
höfÍJingja; l)að náði noríiur at) Dúrófljóti, og voru þar eitthvaíi 30
millíónir innbúa; meir en 80 stórar borgir; Cordúba var aWborgin
ineb meir en millíón manna; (þar, í Cordúbu einni, voru 600 kirk-
jur og bænahús, 60,000 stórar byggingar, 80 opinberir skclar; há-
skóli og bókasafn meí) 600,000 bókum; dýrbin vit) hirbina var
ákaflega mikil og jafnvel ótrúleg); vísindi voru mjög stunduí): bygg-
ingarlist, skáldskapur, mælingarfræbi, stjörnulist, efnafræíi oglæknis-
frætli; akuryrkja, handitmir og verzlun einkum vií) Miklagartl).
Márar áttu sífelt í strííii vit) Gautana og Frankana, sem bjuggu fyrir
nortan. 1257 áttu Márar ekkert eptir á Spáni nema Granada og
Alicante, og ur%u þó at> viburkeniia ríki kristinna konunga; undir
Ferdínand katólska (1534) varí> Granada sameinut) Spáni; Márarnir
voru ýmist reknir úr landi eca settir í þrældóm, eí)a tældir og keyptir
til at) játa kristni; og um sama leyti sem uppgötvanir landa og lista
lögtu grundvöll framfaranna, þá gekk iuquisition (trúarrannsóknin)
meh hryllilegu veldi yflr ríki Ferdínands, og laghi meiri fjötur á
þjótina eri hin versta drepsótt, enda þótt stjórn hans og Isabellu
væri mikilhæf og dýríileg af> öhru leyti. Nú er öll þessi dýrb horfln:
Márar eru horfnir af jörflunni; Spánverjar eru ónýtir.