Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 63
63
Antisþenes var spurSur a&, hvernig á því stæfei, afe
aufemenn leituhu eigi til spekinga, en spekingar leitufiu til
aubmanna. „Af því,“ sagbi hann, „ab spekingarnir vita, hvab
þá skortir, en aubmennirnir ekki.“
Mabur spurbi Anakarsis, hvab manninum væri bezt gefib,
og hvab verst gefib, þá mælti Anakarsis: „Tungan.“
Antisþenes heyrbi eitt sinn, ab vondir menn höfbu lofab
hann, og varb honum þá ab orbi: „Jeg er hræddur um, ab
jeg hafi óafvitandi gjört eitthvab illt.“
Mabur nokkur brá Ífíkratesi um þab, ab hann væri af
lágum stigum, og hefbi fabir hans verib skóari. Ifíkrates
svarabi honum: „Ætt mín byrjar á mjer, en ætt þín endar
á þjer.“
Aubugur bóndi í Vesturheimi átti svartan þræl, sem verib
hafbi eign ættar hans í 70 ár. Nú var þrællinn orbinn svo
ellihrumur, ab hann gat eigi lengur unnib fyrir mat sínum,
og vildi húsbóndi hans feginn verba laus vib hann. Einn dag
kallabi hann þrælinn á sinn fund, og mælti vib hann: „þ>ú
hefur nú veitt mjer og fóbur mínuiu langa og dygga þjónustu,
og veit jeg eigi, hversu jeg á ab launa þjer. Jeg gef þjer
frelsi; þú ert þinn eiginn mabur; þú mátt fara hvert sem þú
vilt.“ þrællinn skildi, hvab undir þessu bjó, og mælti: „Nei
nei, herra minn! þjer erub nú búnir ab borba kjötib, og verbib
nú ab halda beinunum.“