Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 91

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 91
91 (f 1716) rituðu um jarðarfræði og steingjörvinga og lögðu grundvöll þessara vísinda. Náttúruskoðanin byrjar ekki verulega fyrr en með Tournefort (1664), í grasa- fræði, og voru þó fyrr stofnaðir vísindalegir garðar til að skoða plöntur: 1533 í Padúa; þá í Florenz; í París 1591; en samt fjekk þetta enga festu fyrr en Linné kom (f 177 8). Læknarnir fylgdu mest Galenusi (f ofarlega á 3. öld e. Kr.), þangað til 1609, þegar Harvey fann hina rjettu skoðun á blóðrásinni, en þó hafa Platon og Hippokrates víst þekkt þetta miklu betur (þeir tala um heqíoSov áífiarog og áífia nEQicpsQOfisvov); Boerhaave var lang frægastur allra lækna á 18. öld, og einn hinn mesti sem uppi hefur verið (f 1738) *). Öll þekking á taugakerfinu var óljós, þangað til Scarpa (1747 —1832) fann grundvallarregluna fyrir því (o: að engin taug rennur í aðra, heldur ganga Iffsstraumarnir beinlínis gegnum eina og sömu taug, eptir því sem á stendur). pað var einmitt „scholastisku“ heimspekinni að kenna, að menn fóru svona lengi þenna veg, að hugsa sjer allt, en reyna sem minnst, og er það því ’) Boerhaave var svo frægur, a<! þaf) varti a% stækka borgina Leyden, þar sem hann bjó; svo margir streymdu til ab iæra af honum. Kínverskur Mandarín reit honum brjef, og hefur liklega ekki verií) sjerlega a% sjer í landafræfú; utan á brjeflt) var skrifa%: „til herra Boerhaave, læknis mikils í Evrópu“, og brjeflfl komst rjett til skila. — Menu hjeldu áílur, a% slagætiarnar (arteriae) væri fullar af lopti, en hinar (venae) af bló%i; þannig segir Seneca: Placet natura regi terram, et quidem ad nostrorum corporum exemplar, in quibus et venae sunt et arteriae; illae sanguinis, hae spiritús receptacula. Quaest. Nat. III, 15. Jeg veit raunar a% Luzzi í Bologna (á 14. öld) skar upp lík, en allt þess háttar var svo sjalðgæft þá ab jeg tel þao ekki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.