Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 17
17
sem þær höfðu legið í margar aldir; riddaralífið mynd-
aðist, vísindi og fagrar menntir fóru að rjetta við;
vanþekkingar myrkur miðaldanna tók að eyðast, og það
var einhver skáldlegur blær yfir þessum öldum.
ANDI MANNSINS.
jVIannkynið hefur um þúsundir ára verið á sífeldum
framfaravegi og fulikomnast í þvf, er heyrir til fjelags-
skapar, bæði einstakra manna og heilla þjóða. f»eir,
sem áður bjuggu í skógum eða hellum, og síðar í
ljelegum hreysum, bygðu sðr loksins ljómandi hallir.
|>eir, sem áður gengu naktir og óttuðust árásir villu-
dýra, verjast nú kuldanum með skjólgóðum klæðum og
ægja öllum dýrum með haglega tilbúnum vopnum.
þeir eru herrar jarðarinnar; þeir sækja til allra landa,
hvað fjarlæg sem eru; þeir klifrast yfir fjöll og firn-
indi; þeir fara yfir öll höf, vötn og fljót, þótt ekki hafi
þeir sundfæri fiskanna; þeir hafa ekki vængi fuglanna,
og svífa þó liæzt upp í hiiningeiminn, svo að örninn
kemst varla hærra; þeir grafa niður í hin dimmu iður
jarðarinnar, dýpra enn nokkur maðkur getur skriðið og
leita þar auðæfa náttúrunnar til að fullnægja þörfum
sínum og læra að þekkja leyndardóma sköpunarinnar.
Allt þetta er andans verk — þessa himinneista frá
hinni guðlegu uppsprettu ljóssins. J>að er andinn, sem
hefur manninn svo hátt upp yfir allt, sem lifir í ríki
Nf SumargjSf 1862. 2