Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 17

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 17
17 sem þær höfðu legið í margar aldir; riddaralífið mynd- aðist, vísindi og fagrar menntir fóru að rjetta við; vanþekkingar myrkur miðaldanna tók að eyðast, og það var einhver skáldlegur blær yfir þessum öldum. ANDI MANNSINS. jVIannkynið hefur um þúsundir ára verið á sífeldum framfaravegi og fulikomnast í þvf, er heyrir til fjelags- skapar, bæði einstakra manna og heilla þjóða. f»eir, sem áður bjuggu í skógum eða hellum, og síðar í ljelegum hreysum, bygðu sðr loksins ljómandi hallir. |>eir, sem áður gengu naktir og óttuðust árásir villu- dýra, verjast nú kuldanum með skjólgóðum klæðum og ægja öllum dýrum með haglega tilbúnum vopnum. þeir eru herrar jarðarinnar; þeir sækja til allra landa, hvað fjarlæg sem eru; þeir klifrast yfir fjöll og firn- indi; þeir fara yfir öll höf, vötn og fljót, þótt ekki hafi þeir sundfæri fiskanna; þeir hafa ekki vængi fuglanna, og svífa þó liæzt upp í hiiningeiminn, svo að örninn kemst varla hærra; þeir grafa niður í hin dimmu iður jarðarinnar, dýpra enn nokkur maðkur getur skriðið og leita þar auðæfa náttúrunnar til að fullnægja þörfum sínum og læra að þekkja leyndardóma sköpunarinnar. Allt þetta er andans verk — þessa himinneista frá hinni guðlegu uppsprettu ljóssins. J>að er andinn, sem hefur manninn svo hátt upp yfir allt, sem lifir í ríki Nf SumargjSf 1862. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.