Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 77

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 77
77 álitinn galdramaður. Albert mikli (1195 —1280) gein yíir öllum vísindum og sögur um hann lifa enn meðal almúgans; menn sögðu uin hann meðal annars, að hann gæti látið árstíðirnar skiptast um, með því garðar hans voru alblómgaðir um hávetur, þegar annarstaðar var snjór; en það hefur hann gert með hita, eins og nú er gert í jurtagörðum, þar sem ofnar eru undir stein- lögðum grundvelli. 1296 fann Alexander Spina upp gleraugu (o: gler, sem þannig eru skygð, að hlutirnir sýnast stærri í þeim en þeir eru í rauninni, vegna geislabrotsins); um það leyti varð og pappír úr líni kunnur frá Arabíu; áður rituðu menn á ýmisleg trjáalauf eða plöntubörk (papyrus), eða skinn (perga- mentum); en þó þekktu Kínverjar silkipappír 200 árum íyrir Krist; og pappír fjekk enga verulega þýðingu, fyrr en prentlistin kom (1440; og þó höfðu Kínverjar prentsmiðju með föstu letri [Stereotyp] 930 árum eptir Krist; en Evrópuinenn fundu slíka prentlist ekki upp fyrr en 1797; þá prentaði Didot bækur á þann hátt). Frá því að pappírinn komst á gang í Evrópu, iiðu þá meir en hundrað ár, þangað til hann íjekk verulegt atkvæði í lífi mannanna: því á milli ritaðra bóka og prentaðra bóka er engin samlíking að útbreiðslunni til. Eitt dæmi verð jeg að nefna upp á það, hvað sumir hlutir, sem sýnast óbrotnir og sjálfsagðir, geta verið lengi að brjótast um; það er síldarsöltunin. Jóhann Buckler fann uppá að salta síld, 1163, en þó liðu tvöhundruð og fimmtíu ár og þrjú til þangað til Wil- helm Beuckholz fann uppá að salta hana eins og nú er haft (1416); og þarf mönnum því ekki að bregða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.