Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 76

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 76
76 ventura og Albert mikli, og þessir fjórir sameinuðu í sjer allan þann lærdóm og vísindi, sem til voru á þeim tímum. Friðrik II. keisari (1212—1250) ljet snúa miklu af Aristóteles og stuðiaði mjög til þekkingar á arabiskum og grískum rithöfundum, og var heimspek- ingur og skáld; All'ons af Kastilíu (1252—1284) og einkanlega Frakkakonungar styrktu vísindin volduglega. Heimspeki Grikkja tók um þetta leyti beinlínis inn á allar vísindalegar skoðanir norðurálfunnar. Kenning Aristóteles var fyrst bönnuð og helzt af háskólanum í París; en Gregor páíi níundi mildaði bannið, og leið ekki á löngu, áður en háskólinn lauk alveg upp dyr- unum fyrir heimspekingunum. Thomas frá Aquino, sem er hinn mesti guðfræðingur þessa tíma, vísar til Aristó- teles með eins miklu trausti og til heilagrar ritningar, og kallar hann aldrei með nafni, heldur alltaf „philo- sophus“. Margt kom mönnum til þess, að gruna það, að sumt væri til, sem menn enn ekki þekktu. Roger Bacon (1214 —1294) reit „de secretis artis et naturae“ (um leyndardóma listarinnar og náttúrunnar), og er auðsjeð á því, að hann hefur þekkt púður, að hann hafi haft hugmynd um skotfæri og um afl gufunnar; hann segir, að menn geti gert hvell, sem sje óttalegri en þruma, ef menn láti sjerlegt efni í málmpípu og menn geti eyðilagt með því staði og heil herlið; hann segir og, að menn geti komið skipum í miklu harðari hreifíngu en með seglum og árum, og sömuleiðis geti menn látið vagna fara áfram án nokkurra eykja. Roger fjekk ekki annað en hatur og óþökk fyrir skarpleik sinn, og var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.