Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 93

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 93
93 Rosses. Reikningslist var snemma komin lengra en stjörnulistin, og lengi rjeðu Euclides, Pythagoras, og Almagest Ptolemeusar (90—160 e. Kr.); en með stjörnulistinni fór henni fram, sem nærri má geta; 1605 fann Byrge upp „logarithma“, og 1684 fundu Leibniz og Newton reikning hins óendanlega (Infini- tesimalreikning), sem hvorttveggja er ómissandi við stjörnulist. Hið mesta sigurhrós hafði reikningslistin 1846, þegar Leverrier reiknaði ót Neptón, án þess að sjá hann. — Hádegisbaugur (o: hringur, sem menn ímynda sjer dreginn í gegnum báða ássenda hiinins eða jarðar) var reiknaður af Fresnel 1528; fyrst 1684 var fyrsti hádegisbaugur dreginn gegnum Ferró af lærðum mönnum í París, og er nó almennt að reikna þaðan þá bauga (samt reikna menn og frá París. Greenwich og Lundónum).1 2) — Antonio de Dominis skýrði fyrst geislabrot og regnboga (1590), og Des- cartes aptur seinna (1630), en Ijósfræðin byrjar samt 1) Kíkir Galileis er geymdur í Florenz, og er dálítill handkíkir. í kíki Rosses getur stærsti karlmaíur stai'ii' upprjettur; speiglar hans eru skygtiir meí> gufuvjelum, sem eingöngu eru búnar til í því skyni. og kíkirinn sjálfur hvílir í múrvirki, sem er byggt handa honuni. Allur umbúningur hans er gerílur af mikilli list, og má hæglega hreifa hann eins og þarf, hefur Rosse varib ógrynni fjár til þessa af eigin sjóíii. Um verk þetta er ritu?) mikil bók á enska tungu t kfkir- inn er á Irlandi, í Parsonstown). Á iegsteini Herschels stendur: „caelorum perrupit claustra", og mundi þa?) enn fremur mega segja um Rosse, og bæta vií) ortíum Lucretius: Ergo vivida vis animi pervicit, et extra processit longe flammantia moenia mundi. 2) Ekki datt mönnum í hug a% mæla verulega ummál jaríiar fyrr en 1735, þá gerílu Frakkar þat) (Lacondamine og fleiri).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.