Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 93
93
Rosses. Reikningslist var snemma komin lengra en
stjörnulistin, og lengi rjeðu Euclides, Pythagoras, og
Almagest Ptolemeusar (90—160 e. Kr.); en með
stjörnulistinni fór henni fram, sem nærri má geta;
1605 fann Byrge upp „logarithma“, og 1684 fundu
Leibniz og Newton reikning hins óendanlega (Infini-
tesimalreikning), sem hvorttveggja er ómissandi við
stjörnulist. Hið mesta sigurhrós hafði reikningslistin
1846, þegar Leverrier reiknaði ót Neptón, án þess að
sjá hann. — Hádegisbaugur (o: hringur, sem menn
ímynda sjer dreginn í gegnum báða ássenda hiinins eða
jarðar) var reiknaður af Fresnel 1528; fyrst 1684
var fyrsti hádegisbaugur dreginn gegnum Ferró af
lærðum mönnum í París, og er nó almennt að reikna
þaðan þá bauga (samt reikna menn og frá París.
Greenwich og Lundónum).1 2) — Antonio de Dominis
skýrði fyrst geislabrot og regnboga (1590), og Des-
cartes aptur seinna (1630), en Ijósfræðin byrjar samt
1) Kíkir Galileis er geymdur í Florenz, og er dálítill handkíkir. í kíki
Rosses getur stærsti karlmaíur stai'ii' upprjettur; speiglar hans eru
skygtiir meí> gufuvjelum, sem eingöngu eru búnar til í því skyni.
og kíkirinn sjálfur hvílir í múrvirki, sem er byggt handa honuni.
Allur umbúningur hans er gerílur af mikilli list, og má hæglega
hreifa hann eins og þarf, hefur Rosse varib ógrynni fjár til þessa af
eigin sjóíii. Um verk þetta er ritu?) mikil bók á enska tungu t kfkir-
inn er á Irlandi, í Parsonstown). Á iegsteini Herschels stendur:
„caelorum perrupit claustra", og mundi þa?) enn fremur mega segja
um Rosse, og bæta vií) ortíum Lucretius:
Ergo vivida vis animi pervicit, et extra
processit longe flammantia moenia mundi.
2) Ekki datt mönnum í hug a% mæla verulega ummál jaríiar fyrr en
1735, þá gerílu Frakkar þat) (Lacondamine og fleiri).