Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 5

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 5
5 komið á einn stað, en þó var svo ráð fyrir gjört, að eigi skyldi halda á stað fyrr en um haustið; en það þótti Pjetri frá Amiens og fleirum of löng bið; tóku sig því úr tveir hópar og hjeldu þegar um vorið af stað. Fyrir öðrum hópnum rjeð Pjetur sjálfur, en fyrir hinum Valter, er kallaður var hinn fjelausi. pað er frá þessum hópum að segja, að þeir komust með illan leik til Miklagarðs og beiddu Alexius Komnenus, er um þær mundir var keisari í Miklagarði, flutnings yfir Sæviðarsund. Alexíus latti þá þess, að hætta sjer inn í land fjandmanna sinna á undan hinum, og rjeð þeitn að bíða meginliðsins, en ljet þó tilleiðast, er þeir beidd- ust þess ákaft og skaut þeim yfir sundið. Pjetur snjeri brátt aptur, en Valter fjelausi komst til Nísea og í grennd við þann bæ var lið hans strádrepið niður. Gottfreður frá Bouillon tók sig upp með liði sínu að áliðnu sumri 1096, og hjelt á því góðri reglu og skipulagi. Segir eigi af ferðum hans fyrr en hann kom til Miklagarðs. par beið hann, þar til að allt liðið var kotnið. Síðan ljet hann flytja lierinn yfir sundið; kannaði Iiðið, og var það samtals 600 þúsundir manna. Nú voru krossfarendurnir komnir í land fjandmanna sinna, og nú var eigi lengur friðar von. Krossfarendurnir hjeldu til Nisea og settust um þá borg, en fengu eigi unnið fyr en eptir marga mánuði. Síðan hjeldu þeir áfram ferðinni, en skiptu liðinu í tvær sveitir, svo hægra yrði að afla vista, en það ætlaði þó að ríða þeim að fullu. Soldáninn í Íkóníum, sem brotið hafði undir sig mikinn hluta af Asíu hinni minni, dróg saman óvígan her og rjeðst á aðra sveitina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.