Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 106

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 106
106 skreppa í kaupstaðinn til þess að fá sjer púður og blý. Arið 18.. ferðaðist jeg um Korsíku. Hálfa mílu frá skógi þessum bjó maður sá, er Mateo Falcone hjet. Hann var maður auðugur, að því er þar gjörist. og hjelt sig sem eðalmaður; er það svo að skilja, að hann vann enga vinnu; hann átti fjenað mikinn og Ijet beita í fjöll þau, er næst voru. Jeg sá hann tveim árum eptir að atburður sá gjörðist, er hjer segir frá. þótti mjer sem hann mundi um fimmtugt. Hann var lítill maður vexti, en sterklegur; hárið hrokkið, og kol- svart; nefið bjúgt; varirnar þunnar, augun mikil og snör; móleitur í andliti. Hann skaut manna bezt af bissu, og eru þó Korsíkubúar afbragðs skyttur. Ekki skaut hann dýr með höglum, en á 50 föðmum gat hann með kúlu hæft hvort sem hann vildi höfuðið, eða bóginn. Hann skaut jafn vel á nótt sem degi, og hafa menn sagt mjer til merkis um íþrótt hans sögu, sem fáir munu trúa, er eigi hafa ferðazt um Korsíku. Menn reistu upp pappírsblað á stærð við disk; öðru megin við það settu menn kerti og kveiktu á. Hann miðaði nú á blaðið; síðan var ljósið slökkt. Hann skaut nú fjögur skot í niða myrkri, og hæfði blaðið þrisvar; það var á 34 föðmum. Mateo Falcone varð brátt frægur af atgervi sínu sem von var. Hann var hollur vinum sínum, en skæður óvinum sfnum; greiðvikinn var hann og örlátur. og átti alls ekki sökótt þar í hjeraði. Hann hafði kvongazt í bæ þeim, er Corte heitir. Annar maður bað og konunnar um sama bil; hann var garp'ur mikill.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.