Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 89

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 89
89 friður til að rækta silki; því að mórberjaskógarnir þurfa að hafa frið til að vaxa og blómgast, ef ormarnir eiga að geta spunnið; þetta varð aldrei friðað fyrir stríðum og óeirðum. Raunar voru árið 1782 í Prúss- landi þrjár millíónir mórberjatrjáa, og fengust um þrettán þúsundir punda af óverkuðu silki; en þá kom frakkneska biltingin og hernaður Napoleons, og eyddi þessu öllu. pað er fyrst 1821, að Baiern og Prúss- land hafa aptur byrjað á þessu, sem í rauninni er svo gainalt að furðu gegnir; í Frakklandi og á Ítalíu hefur það gengið betur. Nú er silki ekki sjaldgæft og fást í allri Evrópu um fimmtán millíónir punda af óverkuðu silki.4) Siðabótin (1517) setti nýtt fjör í vísindin, og þá fóru menn að rita á .móðurmáli sínu freinur en áður; samt var enn latínan ofan á. Lúter hóf eig- inlega þjóðverskuna til ritmáls, þó að mál hans sje hálf skrítið; en ekki varð almennt að kennslan í skólunum færi fram á þýzku, fyrr en Thomasius fjekk komið því á gang (f 1728). Seinna hluta eða uin miðbik 16. aldar voru uppi ágæt skáld: Tasso og Ariosto í Ítalíu; Camoens í Portúgal, hann kvað um ferð Vasco de Gama til Austurindía; seiima voru uppi: Cervantes Saavedra, Silkiormarnir spinna utan um sig hj'bi úr þráíum, eins og t. a. m. melir og fieiri púpur, sem verba si'iai; a(" flíirildum. pessir ormar lifa á mórberjatrjenu, sem á heima í Asíu, og er aíiflutt til Evrópu, eins og áfíur er sagt. (Margar skeljategundir spinna sig líka fastar vit) steina; þeir þræfiir heita „byssus“ og af slíkum þráðum sumra skelja, einkum tegundarinnar pinna, voru fyrrum gerfiir hanzkar, peningapyngjur &c,; þat) er einskonar sjávarsilki efla sjávarpurpuri, eins og Areta spann [Od. VI. 306; og XIII. 108]; en nú er því hættj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.