Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 65

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 65
65 ránum, jafn vel þó að þeir einnig kynntu sig að hreysti; því góðir þóttu þeir, þegar Róbert Guiscard bjargaði Gregori YII. úr höndum Hinriks IV. 1084; en þetta er þó grundvöllur þess, að suðrænar þjóðir hafa ætíð rennt hornauga til norðurlanda og aldrei gleymt þeirri hugmynd um þau, sem menn kalla norrænt „Barbarí.“ þessi hugmynd hefur aldrei dáið út, og hún er aptur orsök til þess, að suðrænar þjóðir þekkja norðurlönd miklu ver en vjer þekkjum þær; og enginn eíi er á því, að því sunnar sem menn koma, því óljósari er þekking manna á heiminum. — 011 þau ríki, sem Norðmenn stofnuðu á miðöldunum, eru nú liðin undir lok, og ekkert eymir eptir af þjóðerni þeirra nje máli; ísland er hið einasta land, sem geymir það. Opt hlaut Norðurálfan að verjast fyrir fjand- mönnum úr öðrum heimsálfum, og hefði þeim tekizt að bæla hana undir sig, þá mundi skjótlega hafa verið úti um alla menntun. Menn munu án efa hafa munað eptir því, þegar Cimbrar, Tevtonar, Yandalar og Gautar óðu um suðurhluta Evrópu; og því er ekki kyn, þó menn haíi ekki litið vinaraugum yíir til Asíu, í hvert sinn, sem einhver þessara stórfiska hreifði sig; svo var þegar Gengis-Kan Mongólahöfðingi lagði undir sig Austurlönd; þá var það trú Mongóla, að þeim væri ætlað af guði að leggja undir sig allan heiminn; og þegar Gengis-Ivan dó, 1227, þá hjeldu þeir áfram leiðangrinum og rjeðust á Evrópu; brenndu Kraká og eyddu Slesíu; þar unnu þeir sigur á pjóðverjum við Wahlstatt hjá Liegniz, 1241, og sneru við það aptur. — Allt fram á 14. öld náði Rómaveldi, eða fremur Nj Sumargjöf 1862. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.